Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
![]() |
Gerir óspart grín að Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Valdagræðgi hvað?
4.2.2009
Keyrði Davíð Baug í þrot ?
4.2.2009
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tæpitungulaust
4.2.2009
Að veiða hval
3.2.2009
![]() |
Meirihluti fylgjandi hvalveiðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Alltaf léttur hann Hannes Hólmsteinn
3.2.2009
Í viðtali við Wall Street Journal segir sérlegur ráðgjafi Davíðs Oddssonar, að Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra og Davíð Oddsson seðlabankastjóri kunni að vera fyrstu pólitísku fórnarlömb alþjóðlegu efnahagskreppunnar en líklega ekki hin síðustu. Svo bætir hann við, að vinstri menn séu með Davíð Oddsson á heilanum og vilji losna við hann úr embætti bankastjóra Seðlabankans.
Honum láðist hins vegar að geta þess hver hin raunverulegu fórnarlömb þeirra tvímenninga voru þegar yfir lauk, nefnilega íslenska þjóðin. Svo má deila um hver sé í raun með Davíð á heilanum.
Af hverju bara hundar
3.2.2009
![]() |
Hundar fá að koma á Hrafnistu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Óhæfir bankamenn
3.2.2009
![]() |
Var aðvarað vegna Kaupþings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvers vegna ekki hvalveiðar?
2.2.2009
Ég hef aldrei verið andstæðingur hvalveiða og er ekki tilfinningalega tengdur þessum skepnum, ekki frekar en öðrum dýrum, ef undan er skilinn Nói kötturinn minn. Ef málið er þannig, að mikil eftirspurn er eftir hvalkjöti víða um heim og neytendur reiðbúnir að greiða gott verð fyrir afurðina og þar með skapa umtalsverðan gjaldeyri fyrir þjóðarbúið þá er þetta hið besta mál.
En ef ávinningurinn verður aðeins eitthvað þokukennt og misskilið þjóðarstolt, er hugmyndin í besta falli hallærisleg.
Þeir munu aldrei borga
2.2.2009
Það vekur upp spurningar um hversu almennt orðaður og fátæklegur kaflinn um frystingu eigna fjárglæframanna útrásarinnar er í starfsáætlun nýrrar ríkisstjórnar. Mig grunar þó ég viti ekki með fullri vissu, að flokkseigendafélag Framsóknar hafi sett þrýsting á Sigmund Davíð að afstýra slíkum gjörningi með öllum ráðum eða jafnvel hótunum.
Hvaða einstaklingar eða einstaklingur var að anda ofan í hálsmálið á Sigmundi? Upp í hugann kemur að sjálfsögðu sjálfur holdgervingur spillingarinnar, Finnur Ingólfsson.