Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Bloggari vill verđa forseti

Ţađ ćtti ađ vera öllum ljóst ađ Ögmundur Jónasson er löngu hćttur sem stjórnmálamađur. Hann hefur ekki stigiđ í pontu á ţingi síđan sautjáhundruđ og súrkál. Hann bloggar ţó nokkuđ í miklum umvöndurtón um flest sem aflaga hefur fariđ eins og bloggara sćmir.

Ţegar hann birtist á skjánum talar hann af ţvingađri yfirvegun og tillir fingurgómunum settlega saman, sem er afbrigđi af handahnođi Ólafs Ragnars, og fćrir höndina mjúklega til hćgri og vinstri til ađ vera öllum til hćfis og innleiđir predikun sína međ hinni ţrautreyndu setningu: "Stađreyndin er ađ sjálfsögđu sú..." . Ađ vísu hefur hann ekki enn ávarpađ heimsbyggđina um ţá stađreynd ađ Ísland springi í tćtlur innan tíđar. En ţađ má bíđa fram ađ nćstu túristavertíđ. Í mínum huga stefnir Ögmundur bara á eitt, Forsetaembćttiđ. Hann hefur alla taktana og verkfćlnina sem til ţarf .


Ţegar allir eru fórnarlömb

skađar ekki ekki ađ líta í eigin barm og spyrja sig af einlćgni: Hef ég nokkurn tíma keypt of stórt og dýrt hús sem ég hafđi ekki efni á, hef ég keypt dýran bíl sem ég hafđi ekki efni á, fór ég í ferđalög sem ég hafđi ekki efni á ? Hef ég tekiđ 100 % lán ? Svari hver fyrir sig.

Ţetta er minn sparnađur

en nokkrir auđkýfingar ćtla ađ ráđstafa honum í verkefni án ţess ađ spyrja mig. Burt međ ţetta sjálfskipađa liđ sem seilist í sameiginlegan sjóđ okkar til ţess eins ađ hagnast persónulega. Burt međ samtök atvinnurekanda sem ráđa ţar lögum og lofum og vilja ráđskast međ sparnađ okkar.
mbl.is Framkvćmdir fyrir 30 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ölmusumađurinn á ţá vasapening eftir allt saman

Jóni Ágeiri munađi ekki um ađ punga út hátt í annan milljarđ fyrir lummulega íbúđ á Manhattan og allt úr slitnum og galtómum vösum. Ţessi mađur sem ćtlađi ađ nćrast á Diet Coke til ćviloka til ađ ná endum saman.

Frábiđ mér jákvćđar fréttir

Koma svo taugaveikluđu bloggarar og keyriđ ţetta í kaf áđur en lýđurinn fer ađ skynja ljós í myrkri
mbl.is Ísland af lista yfir áhćttusömustu hagkerfin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geisp

Hvađ međ keppni í frímerkjasöfnun ?
mbl.is HM-sćtiđ öruggt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blogarinn Ögmundur

Er međ skođanir á öllu. Hvers vegna gerist hann ekki pistlahöfundur, hćttir á ţingi ţar sem hann gerir ekkert gagn. Mađur sem ekki ţorir ađ taka neina ábyrgđ og ţađan af síđur ađ taka til hendinni. Gafst upp á heilbrigđismálum eftir viku enda ekki nokkur mađur í slík stórrćđi. Eiga skattgreiđendur hafa pistahöfunda á launaskrá ?
mbl.is Misráđiđ ađ gefa út tilmćli um vaxtakjör
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband