Hvers vegna ekki hvalveiðar?

Ég hef aldrei verið andstæðingur hvalveiða og er ekki tilfinningalega tengdur þessum skepnum, ekki frekar en öðrum dýrum, ef undan er skilinn Nói kötturinn minn. Ef málið er þannig, að mikil eftirspurn er eftir hvalkjöti víða um heim og neytendur reiðbúnir að greiða gott verð fyrir afurðina og þar með skapa umtalsverðan gjaldeyri fyrir þjóðarbúið þá er þetta hið besta mál.

En ef ávinningurinn verður aðeins eitthvað þokukennt og misskilið þjóðarstolt, er hugmyndin í besta falli hallærisleg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband