Hægri öfgaflokkurinn

652-220.jpgBjarni Benediktsson milljarðamæringur með meiru, hefur teymt flokkin inn á ysta væng hægri stjórnmála. Þessi flokur hefur að megin markmiði að koma auðlindum Íslands í hendur útvalinna gæðinga og flokksvina án endurgreiðslu.

Það er mikilvægt að allir þeir sem ekki eru sammála þesssari sjúklegu stefnu auðvaldsflokksins skrái sig á vefinn um vilja þjóðarinnar um að auðlindir Ísland eru sameign þjóðarinnar og heimti þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sæll Finnur og velkominn til bloggheima á ný.

Það er lítið annað um þessa færslu þína að segja en að ég er 100% sammála.

hilmar jónsson, 8.1.2011 kl. 22:38

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Blessaður Hilma. Trúlega verð ég ekki langlífur á blogginu en mín skoðun stendur, þessi flokkur er hættulegasta stjórnmálaflið í dag

Finnur Bárðarson, 8.1.2011 kl. 22:44

3 Smámynd: Björn Birgisson

Sæll Finnur, hvar hefur þú verið? Er BB milljarðamæringur? Ertu viss um það? Gaman að sjá þig aftur, gamli skúnkur!

Björn Birgisson, 9.1.2011 kl. 01:14

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Björn.B. Andlega skyldur mér? Ég skoðaði síðu Finns fyrr í kvöld. Ætlaði síðan að koma inn núna,spurja nákvæmlega að því sama,einnig gaman að sjá þig,bara ekki skúnkur! Kanski Skarfur,svona til að líkja við vel fleygan fugl. Hægt að fagna þótt ekki sé sama sinnis alltaf,veit lítið um Bjarna,nema það sem  hefur upplýsts hér. Góða nótt.

Helga Kristjánsdóttir, 9.1.2011 kl. 01:50

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Keyrði í hægðum mínum um daginn, kom þá ekki gamalt CCR lag í útvarpið, og þá hugsaði ég, "hvar er Finnur?"

Gott að sjá þig koma upp til að anda félagi!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 9.1.2011 kl. 06:22

6 identicon

Heill og sæll Finnur æfinlega; - sem aðrir gestir þínir !

Velkominn á vettvang; að nýju, Finnur.

Má samt til; að leiðrétta þig, fornvinur góður. Flokks ræksni; Bjarna þessa Benediktssonar (yngra);, er enn eitt Helvítis miðju moðið.

Hægri flokkar; raunverulegir, stefna að eyðingu þingræðis og gerfi- lýðræðis, hvar; sem þeir geta því við komið, oftlega, með hjálp herja, viðkomandi landa - sem; á skortir hér, enn um stundir, reyndar.

Stjórnmála hyski; gerfi- lýðræðisins, er búið að valda miklu tjóni, víðs vegar um veröldu, eins og þér er kunnugast, Finnur minn.

Með kveðjum góðum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 16:39

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gaman að sjá til þín aftur, velkominn. Á hvaða orði hafa hægribloggarar klifað á undanfarin misseri og notað um þá sem þeir telja að hafi ekki varið íslenska hagsmuni nægjanlega, heyrist það núna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.1.2011 kl. 20:11

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk fyrir innlitið kæru bloggvinir. Þetta var bara eins og að fá bestu vinina í heimsókn í hús. Það var þess virði að skjóta in smá færslu. Sérstakar kveðjur til stúlkunnar í Klettafjöllunum :)

Finnur Bárðarson, 10.1.2011 kl. 17:20

9 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sæll Finnur minn, þó svo að ég sé Sjálfstæðismaður segir það ekki að ég fylgji hvaða "taum" eða "straum" sem er - það veistu nú frá fyrri færslum

welcome back though dude ;)

Jón Snæbjörnsson, 11.1.2011 kl. 11:38

10 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sæll og heill Jón. Þú ert öðlingur. Margir af mínum bestu vinum tilheyra Sjálfstæðisflokknum en eiga það sameiginelgt að þola ekki óréttlæti.

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:24

11 Smámynd: Finnur Bárðarson

og Axel nú lýst mér á þig, kominn í jarðskjálftagallann:)

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:24

12 Smámynd: Finnur Bárðarson

Helga: Orð eins og gamli skúnkur hljóma eins og englaöngur í mínum eyrum. Gaman að heyra frá þér.

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:26

13 Smámynd: Finnur Bárðarson

Óskar, forn að vanda en hlýr, það líkar mér.

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:26

14 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já Björn: N1 og Sjóvá. Hm... ekki var hann dúlla sér með einhverjar skitnar milljónir

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband