Tæpitungulaust

Er ekki löngu kominn tími til að nota réttu orðin um fjárglæframenn útrásarinnar. Þau fara orðið í taugarnar á mér loðmullulegu orð og setningar eins og: Að fara svolítið fram úr sér, vera ógætinn, fara óvarlega, landráð af gáleysi, óheppni, löglegt en siðlaust. Notum réttu orðin á kjarnyrtri íslensku yfir þessa einstaklinga og gjörninga þeirra eins og þjófnaður, glæpamenn, svikarar, bankaræningjar, landráðamenn, einbeittur brotavilji.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, einbeittur brotavilji svikara og þjófa heitir það á mannamáli. 

EE (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband