Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Gósentíđ fyrir myrkarhöfđingjana

Útrásarglćpamennirnir, flissa og skála í kampavíni, međan gjaldţrota ţjóđin er upptekin viđ ađ rćđa stjórnmál. Nú geta ţeir haldiđ óáreittir, áfram myrkraverkum sínum, međan fjölmiđlar beina kastljósinu frá ţeim. Kćrkomiđ tćkifćri til ađ koma síđustu krónum landsmanna í eigin vasa, án ţess ađ nokkur taki eftir ţví.
mbl.is Var ekki ađ fórna sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrstur frá borđi sökkvandi skips

Ţađ verđur seint talist til karlmennsku ađ áhafnarmeđlimir séu fyrstir til ađ koma sér í lífbátinn á undan farţegum. Auđvitađ er Ögmundur bara ađ bjarga eigin pólitíska skinni. Hann er stađfastur í orđi en ekki á borđi. Ţess vegna yfirgefur hann skipiđ fyrstur allra og skilur farţegana eftir. Verst ađ hann skildi ekki getađ dröslađ Jóni Bjarnasyni međ sér.
mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđbjóđurinn kraumar enn

Ţegar nöfn ţessara útrásarböđla ber á góma snýst allt um svik og pretti. Allt vegna sjúklegra ţarfa ţeirra brćđra til ađ auđgast persónulega á kostnađ annarra. Ekkert mun breytast hér á landi fyrr en menn eins og ţeir brćđur verđa keyrđir í endanlegt ţrot og afmáđir úr viđskiptalífinu.
mbl.is Brćđurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimsbyggđin hlustar ţegar Davíđ talar

Steingrímur Hermansson var á sínum tíma ţekktasta blađurskjóđa stjórnmálanna. En rödd hans náđi ekki eyrum alheimsins enda samskiptatćknin lítt ţróuđ, og olli ţví litlu tjóni. Ég get í sjálfu sér veriđ sammála ţessari setningu " ég borga ekki skuldir óreiđumanna". Gildir ţá einu hvort Númi frćndi minn Bíldal hefđi sagt ţađ eđa einhver annar. En hér talađi seđlabankastjóri sem öll heimsbyggđin hlustar á, og orđ hans náđu ađ sjálfsögđu eyrum íbúa í Downingsstrćti 10 međ ţeim skelfilegum afleiđingum, ađ viđ vorum umsvifalaust sett á bekk međ Al Qaeda og Norđur Kóreu. Stundum er betra ađ ađ stilla blađrinu í hóf ţó ţađ innihaldi sannleikskjarna og sér í lagi ef afleiđingarnar verđa jafn skelfilegar og raun ber vitni.
mbl.is Guardian fjallar um hruniđ á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brann í gćr

og rannsókn hefst daginn eftir. Hvar vćrum viđ stödd núna ef sömu snörpu viđbrögđ hefđu veriđ viđhöfđ daginn eftir efnahagshrun ţjóđarinnar og brennuvargarnir gómađir á öđrum degi ?
mbl.is Rannsókn hefst í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslenska FBI

fbi_men.jpgMér hugnast um margt hverning Bandaríkjamenn taka á fjármálaglćpum. Í viđtali Gunnar Andersen, forstjóra FME viđ vefritiđ Complinet, segir hann, "ađ stofnađar verđi sérsveitir ađ bandarískri fyrirmynd innan stofnunarinnar sem fari í skyndiheimsóknir í íslensk fjármálafyrirtćki sem grunur leikur á ađ fylgi ekki lögnbođnum reglum". Hér er kominn mađur sem er tilbúinn ađ setja upp járnglófana. Ţetta líkar mér Gunnar. Tími silkihanskanna er liđinn. Látum íslensku Mafíuna fara ađ skjálfa.

Veruleikafirring er ólćknandi

Ţađ er svo sem allt gott og blessađ viđ ţađ ađ trúa á álfa og hulduverur. Ađ telja sér trú um ađ Ísland verđur brautryđjandi í atvinnulífi heimsins eftir tíu ár er í besta falli tálsýn eđa fáránleg óskhyggja, sem á sér enga stođ í veruleikanum. Mun líklegra er ađ viđ verđum í hópi fátćkari landa a.m.k. í Evrópu. Brölt í einhverri stjórnskipađri nefnd breytir ekki dagdraumum í veruleika.
mbl.is Ísland verđi eitt af samkeppnishćfustu ríkjum heims
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppvakningur

Ţá er Davíđ um ţađ bil ađ tylla sér í ritstjórastólinn. Blađiđ verđur ómengađ málgagn Sjálfstćđisflokksins á ný. Sem áskrifandi ađ Morgunblađinu til margra ára hugnast mér lítt ađ hafa geđstirđan og aldagamlan uppvakning flatmagandi á eldhúsborđinu mínu ţegar ég er ađ fá mér morgunkaffiđ. Tími notalegra skrjáfsins ţegar ađ dagblađi er flett er liđinn. Kanski mađur grípi bara ljóđabók í stađinn til ađ auđga andann.
mbl.is Uppsagnir hjá Árvakri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Engin ţörf fyrir sendiráđ

lansi.jpgLandspítalinn ţarf ađ ađ skera niđur 2,8 milljarđa á nćsta ári. Ţegar taliđ berst ađ utanríkisráđuneytinu ţá heyrist sama jarmiđ og alltaf: "Hlutverk utanríkisţjónustunnar hafi aldrei veriđ mikilvćgara en nú", eins og Urđur Gunnarsdóttur, fjölmiđlafulltrúi utanríkisráđuneytisins, kemst ađ orđi. Forstjóri LSH hefđi geta sagt nákvćmlega ţađ sama. En máliđ er ađ hlutverk sendiráđa er ađ vera dvalarheimili fyrir flokksgćđinga og nána vini ţeirra og hefur aldrei haft neinn annan tilgang. Ţetta er forgangsröđunin í dag: Út međ sjúka og slasađa inn međ gćđingana.
mbl.is Sendiráđ upp á 1,5 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđagjálfur

heilsutengd starfsemi í sjúkrahúsi

heilsutengd ferđaţjónustu

hugmyndafrćđi heilsuţorps

Hvađa endemis orđasalat er  ţetta eiginlega ? 


mbl.is Uppbygging á heilsusjúkrahúsi í Reykjanesbć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband