Að veiða hval

Meirihluti þjóðarinnar er hlynnt hvalveiðum. En málið snýst bara ekkert um að veiða hval eða ekki veiða hval. Þetta er spurning um að búa til afurð sem er eftirsótt og seld á dýru verði og skapar miklar gjaldeyristekjur. Ef svo er, Þá er þetta gott mál. Ekki ætla menn að fara að stunda sporthvalveiði og jafnvel sleppa þeim eins og gert er við laxinn eða hvað?
mbl.is Meirihluti fylgjandi hvalveiðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll. Það var einmitt ákvörðun Alþingis með atkvæðagreiðslu þar um fyrir nokkrum árum síðan að sjávarútvegsráðherra ákvað að leyfa hvalveiðar í atvinnuskyni á ný fyrir þremur árum og svo aftur nú. Vilji Alþingis er að leyfa skuli hvalveiðar í atvinnuskyni. Það hefur ekki verið afturkallað. Sjálfstæðisflokkur, framsókn og hluti Samfylkingar mun greiða því atkvæði ef út í það færi.

Sjávarútvegsráðherra er með þessu að fara að yfirlýstum vilja ALþingis, enda Alþingi sem ræður þessu.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.2.2009 kl. 11:05

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk fyrir athugasemdirnar Predikari, ég var nú bara að horfa á þetta út frá ísköldu sjónarhorni hagfræðinnar er þetta arðvænlegt eða ekki, alveg burtséð frá samþykktum alþingis.

Finnur Bárðarson, 4.2.2009 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband