Þjóðareign til sölu

smarason.jpgÉg sá í dagblaði, að hús holdgervings mestu viðurstyggðar í mannlegu eðli, er til sölu. Þetta er hús við Fjölnisveg, sem Hannes Smárason telur sig eiga.

En ég er hvergi sáttur fyrr en þessi maður verður sviptur öllum sínum svo kölluðu eigum og verði stefnt fyrir dómstóla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Kannski er nauðsynlegt að ráða særingarmann til að reka út illa anda og púka   úr þessum húsum við Fjölnisveg.  Ein skýringin á andlegu atgervi fyrri "eigenda" mætti e.t.v. finna í reimleika af völdum "mammons" og hjákonu hans græðginni sem hafa riðið röftum í þessum húsum og náð að sturla íbúa til fylgislags við sig.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 10.1.2011 kl. 21:35

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta gæti nú verið byrjun á setningu í mega skáldsögu Jenný :)

Finnur Bárðarson, 10.1.2011 kl. 21:57

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Var ekki forsetinn búinn að biðja menn um að láta af fúkyrðum og taka upp jákvæðari afstöðu á nýja árinu. Feikna sterk byrjun væri að fyrirgefa Hannesi Smárasyni.

Baldur Hermannsson, 11.1.2011 kl. 15:53

4 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Kommon Baldur. Það er takmörk fyrir öllu.

Þráinn Jökull Elísson, 13.1.2011 kl. 14:20

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Járnglófinn, Baldur :)

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 16:37

6 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já Þráin, ekki myndi ég veita Kölska syndaaflausn í byrjun árs

Finnur Bárðarson, 13.1.2011 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband