Óhæfir bankamenn

Í frétt í Morgunblaðinu er greint frá því, að fram hafi komið í Times, að stjórnendur Kaupþings væru ekki hæfir til að taka yfir rekstur fyrirtækisins Singer&Friedlander. Þetta er í sjálfu sér engin frétt. Þeir ætluðu sér aldrei að reka nein fyrirtæki hvað þá banka. Þeir ætluðu bara að búa til risavaxið seðlaveski handa sjálfum sér
mbl.is Var aðvarað vegna Kaupþings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband