Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Leiđsögumađurinn

Ţetta sagđi Bjarni Benedikstsson: „Ég tel ţví ađ viđ höfum valiđ ábyrgu leiđina í málinu" síđan ţorđi hann ekki ganga ţessa leiđ á enda en tyllti sér niđur á ţúfu í stađinn. Er ţetta leiđsögumađurinn sem ţjóđin ţarfnast ?
mbl.is Víki verđi fyrirvörum hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju ekki ţrjá hringi?

Leitin ríđur ekki viđ einteyming.
mbl.is Hljóp tvo hringi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki eftir neinu ađ bíđa, fram međ handjárnin

handcuff.jpgNú ţegar búiđ er ađ samţykkja IceSafe hryllinginn, er tími til kominnn ađ einhenda sér í handtökur á ţeim bófum sem stofnuđu til ţess ógeđs. T.d. verđur Sigurjón Árnason í drottningarviđtali á Stöđ 2 í kvöld. Lögreglan ćtti nú ađ ráđa viđ ađ góma manninn ţegar hann yfirgefur húsiđ, eđa hvađ ?
mbl.is Bretar skođa fyrirvarana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki nógu gott

Ţarf nú ekki ađ skerpa örlítiđ á kröfum um skipstjóraréttindi ?
mbl.is Báturinn strandađi í Múlagöngum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trúverđugleikinn tryggđur

gengis_kahn.jpgSpilavítiđ Exista hefur skipađ traustan mann í varastjórnina til ađ bćta orđsporiđ. Ţađ er Íslandsvinurinn Robert Tchenguiz en 50 milljarđa eigur hans á eyjunni Tortola voru nýveriđ frystar ađ beiđni skilnefndar Kaupţings. (RUV)

Grátkór útrásrainnar

Langmesta höggiđ sem bankahruniđ olli einum ađila sagđi Lýđur. Öll rćđan er eitthvađ aumkunarverđasta sjálfsvorkunarvćl sem heyrst hefur. Ekki orđ um höggiđ sem ţeir veittu ţjóđinni međ einbeittum brotavilja. En ţeir vilja halda áfram ađ reka spilavítiđ og á kostnađ skattgreiđenda sem fyrr. Ţjóđin ţarf ekkert Exista , ţjóđin ţarf ekki ţá brćđur. Komiđ ykkur burt.
mbl.is Fengum langmesta höggiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţetta verđur ađ kaffćra

bakki_854766.jpgTil er eitthvađ fyrirbrigiđi sem kallađ er Exista. Í raun og veru er ţetta ekki neitt fyrirtćki. Ţetta er spilavíti sýndarveruleikans sem brćđurnir stjórna frá tölvunni heima hjá sér. Ţeir reyna ađ telja okkur trú um ađ ţeir séu í alvöru rekstri en fyrir ţeim vakir ekkert annađ en plokka síđustu aurana af ţjóđinni til ţess ađ ţeir geti haldiđ áfram ađ lifa sjúklegum flottrćfilshćtti sem tíđkađist áriđ 2007
mbl.is Vildu fá milljarđ í rekstrarkostnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veikleikinn

Ćtli Bretum og Hollendingum sé ekki skemmt um ţessar mundir. Á alţingi geta menn ekki komiđ sér saman um eitt eđa neitt. Ţar logar allt stafnanna á milli í pólitískum ţrćtum. Ţetta er einmitt kćrkominn veikleiki, sem Bretar og Hollendingar munu notfćra sér til hins ýtrasta .
mbl.is Breytingartillögur nćgja ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýtt leikrit á fjalirnar

leikarar.jpgÉg trúi ţví ekki fyrr en ég tek á ţví, ađ Guđlaugur Ţór ćtli ađ setja stórleikarann Birgi Ármannsson í aukahlutverk í nýrri útfćrslu á skrípaleiknum, Málţófinu, sem nú stendur til ađ setja upp í leikhúsinu viđ Austurvöll. Höfundarréttur Birgis er óumdeildur, sem og ađalhlutverkiđ. Ţetta er gróf ađför ađ Birgi.
mbl.is Munum tala eins lengi og ţarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skólum breytt í verksmiđjur

Skil nú ekki alveg ţennan gauragang út af klukkutíma námskeiđi. Svona klukka hefur veriđ í árarađir á LSH og okkur finnst viđ bara ekkert hafa verksmiđjuvćđst. Ţađ gegnir kanski öđru máli um skóla, ţeir eru kanski móttćkilegri fyrir verksmiđjuvćđingunni.
mbl.is Uppreisn gegn stimpilklukku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband