Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Kreppan leiđrétt hjá Arion

Á DV er greint frá launhćkkunum starfsfólks bankans. Ekki fćst upp gefiđ hversu miklar launahćkkanir er um ađ rćđa en Berghildur Erla Bernharđsdóttir, talsmađur bankans stađfestir ađ launahćkkanir hafi átt sér stađ hjá bankanum undanfariđ. Hún kallar hćkkanirnar launaleiđréttingu . Hvađ er í gangi hér ? Eru ţetta bónusgreiđslur fyrir ađ leggja bankann í rúst ? Er veriđ ađ endurrćsa spilavítiđ á ný ?

Ég er enn tortrygginn

Ţetta eru vissulega skemmtileg tíđindi en tortryggni minni gagnvart ţessum flokki verđur ekki eytt, fyrr en ég sé skriflega stađfestingu á ţví, ađ Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson eru ekki međ gíruga puttana í öllu bak viđ tjöldin.
mbl.is Einar sigrađi Óskar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisrekiđ drápsćđi

Ţeir hreykja sér víkingarnir í Skagafirđi fyrir ađ murka lífiđ úr refum sem fluttu hingađ löngu fyriri landnám. Afríka getur ţakkađ sínu sćla fyrir, ađ Íslendingar hafa ekki sest ţar ađ svo einhverju nemi. Svei ykkur.
mbl.is Veiddu samtals 390 refi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er ţessi Ţjóđarhagur ?

Ef Franklín og félagar vilja endilega kaupa Baug og fara út í verslunarrekstur hvers vegna opna ţeir ekki bara nýja verslun og veita Baugsfeđgum verđuga samkeppni? Franklín sagđi fyrst og fremst bera hag neytenda fyrir brjósti. Hverjir eru ţessir huldumenn ađ baki Franklín. Snýst ţetta bara um Baugsfeđga sem persónur? Ţjóđarhagur er huldufélag ţar sem ekkert gengnsći er fyrir hendi. Hér er eitthvađ sem ekki stemmir.

Er veriđ ađ biđja um samúđ ?

Ekki rćđa ţađ, get ekki kreist fram eitt tár. Ţegar ţúsundir hafa misst vinnu, meirihluti launamanna eru ađ lćkka í launum. Margir hafa misst allt sitt. Ţađ eru engar hetjur á hafi, engar hetjur í landi. Bara fólk sem vinnur vinnuna sína eđa er atvinnulaust.
mbl.is Hvetja sjómenn til ađ sigla í land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú fara málaliđarnir á kreik

Ţess má vćnta ađ Mogunblađiđ verđi uppfullt af skrifum málaliđa, sem vilja verja húsbćndur sína međal útrásarvíkinganna, ţegar ţeir lesa ţessar óţćgilegu stađreyndir, sem Gunnars Andersen nefnir, varđandi stórfelld lögbrot í ađdraganda hrunsins. Gćtu ekki orđ hans stórskađađ rannsókn og málferli sem framundan eru ?? Hver man ekki eftir skrifum Brynjars Níelssonar lögfrćđings vegna Evu Joly á sínum tíma.
mbl.is Hagvöxturinn fenginn ađ láni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geriđ hann berstrípađan

Vona ađ bankinn láti ekki stađar numiđ hér. Takiđ allt af ţessum myrkarhöfđingja, ţyrlur, flugvélar, hús, sumarhús, kvóta og seljiđ hćstbjóađanda. Skiljiđ hana eftir á nćrbrókunum einum saman. Ţá getum viđ loks fariđ ađ tala um einhverja sanngirni.
mbl.is Toyota á Íslandi sett í sölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţeir geta andađ léttar

Samkvćmt gildandi lögum um ráđherraábyrgđ fyrnast öll brot sem ráđherrar ríkisstjórnar kunna ađ hafa orđiđ valdir ađ í síđasta lagi ţremur árum eftir ađ brotin voru framin. Öll vanrćksla íslenskra ráđherra fyrir áriđ 2007 er fyrnd í dag. Ţeir geta ţví andađ léttar, hvítţvegnir, og sýnt ţjóđinni fingurinn um leiđ.

Nú er nóg komiđ !!

Sjúklingar og starfsfólk í stórhćttu vegna ofdekrađra drukkinna dólga og fýkla. Fangelsi, háar sektir og ţar ađ auki full greiđsla fyrir ađhlynningu ćttu ađ vera sjálfsögđ viđbrögđ.
mbl.is Slagsmál á bráđamóttökunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rekin fyrir hvađ ?

Nú ţetta var einmitt ţađ sem bankinn sérhćfđi sig í gegnum tíđina.
mbl.is Fjárdráttur hjá Kaupţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband