Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Er hann kominn í handjárnin ?
22.5.2009

![]() |
Húsleit gerð á 10 stöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Útrás í nafni mannúðar
22.5.2009

Ímyndarþráhyggja
21.5.2009
Það þurfti að hóa í einhvern útlenskan speking til að segja okkur að fjölin og fossarnir væru enn á sínum stað þrátt fyrir efnahagshrunið og ferðamenn hefðu fullan áhuga á að skoða þessi náttúrufyrirbrigði. Minnimáttarkend og ímyndarþörf þjóðarinnar er komin á sjúklegt stig.
![]() |
Ímynd Íslands er sterk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Grátkórinn byrjaður á ný
20.5.2009
Dúett krátkórs LÍÚ á þingi þeir Einar K. Guðfinnson og Guðmundur Steingrímsson kyrjuðu söng eymdarinnar á þingi í dag. Nýliðanum í kórnum Guðmundi Steingrímssyni tókst skelfilega upp í þessari frumraun og tónverkið endaði í ámátlegu bauli þeirra félaga, svo jafnvel þeir sem ekki hafa snefil af tóneyra gripu fyrir eyrun af hryllingi.
![]() |
Veruleikafirrtur grátkór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.5.2009 kl. 15:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Hverjir verða ekki rannsakaðir ?
20.5.2009

![]() |
Rannsaka óeðlilegar millifærslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Févíti
20.5.2009

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ekki á Litla Hrauni svo mikið er víst
19.5.2009
Berlingur spyr í undrun hvar Björgólf Thor Björgólfsson, Jón Ásgeir Jóhannesson, Hannes Smárason og Sigurður Einarsson séu niðurkomnir. Í siðuðu landi væru svona menn bak við lás og slá. En Íslandi á ekki samleið með siðuðum þjóðum lengur, svo þeir valsa um óáreittir meðan yfirvöld beina kröftum sínum í að góma skinkubréfsþjófa.
![]() |
Hvar eru íslensku gulldrengirnir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Útrásaraðallinn er fórnarlambið
19.5.2009

![]() |
Fjöldi fyrirtækja í ríkiseigu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það glittir í járnglófana
18.5.2009

![]() |
Munu elta peninga bankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þjarmað að Guðföðurnum
18.5.2009

![]() |
Bréfin tekin af Nausti og Mætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)