Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Er ég tryggður hjá glæpafyrirtæki?
16.5.2009

![]() |
Mál Milestone og Sjóvár til rannsóknar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Keyrum þá í þrot
15.5.2009
Fjárglæframennirnir Ágúst og Lýður Guðmundssynir, eru með einbeittum vilja í græðgi sinni, að takast að keyra Bakkavör í þrot. Verði þeim að góðu. Það þarf að hreinsa burt ósómann. Keyrum þá bara í persónulegt gjaldþrot. Þessir myrkrahöfingjar mega aldrei koma nálægt viðskiptum framar.
![]() |
Bakkavör í vanskilum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þar fór það
15.5.2009
Þegar jepparnir koma urrandi inn á tjaldstæðin upp úr miðnætti og byrjað að grilla upp úr klukkan tvö, meðan hrópin bergmála í næturblíðunni, "Gumme hvar er bjórinn !!" Held að ég verði bara í 101 Reykjavík, á svölunum.
![]() |
90% Íslendinga ætla að ferðast innanlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sáttur við 32 milljarða króna tap
15.5.2009

![]() |
Forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir upp störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Við þekkjum nöfn þeirra
15.5.2009
Þetta voru ekki náttúruhamfarir. Það voru á fimmta tug einstaklinga sem með einbeittum brotavilja steyptu þjóðinni ofan í hyldýpið. Við skulum leggja nöfn þeirra á minnið og gefa þeim hvergi grið. Á meðan þeir gera ekki upp skuldir sínar við þjóðina skulu þeir útskúfaðir vera.
![]() |
Mesta fjármálaáfallið í 35 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Orlofsferð húsmæðra
14.5.2009

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nú má skríllinn vera með
14.5.2009
Alveg er þetta makalaust með þennan Bjarna Ben. Vikum saman hamaðist hann gegn stjórnarskrárfrumvarpinu, vegna þess að hann vildi ekki að almúginn kæmist með puttana í hinn heilaga valdapott þingsins. Nú má skríllinn hins vegar skoða frumvörp, sem enn er ekki búið að semja. Er þetta ekki örugglega sami maðurinn?
![]() |
Ekki hvíli leynd yfir samkomulagi stjórnarflokka um ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Framsókn komin í tilvistarkreppu ?
13.5.2009
Á mínum vinnustað eru við að skipta um herbergi mörgum sinnum á dag vegna mis mikils álags hverju sinni. Svo þarf maður að hlusta á þetta jarm Framsóknarmanna upp úr bólstruðum lenistólunum. Þingverðir, dröslið þeim út.
![]() |
Vilja ekki flytja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Rauði herinn sigraði
13.5.2009
Ég neyddi sjálfan mig til að horfa á þennan tónlistarlega hrylling frá upphafi til enda. Í mínum huga var það kór rauða hersins sem kom, sá og sigraði. Skrítið að hann skildi ekki komast í úrslit. En eftir alla þessa þolraun varð ég að innbyrða geðdeyfðarlyf í tónlistarformi, og byrjaði með nokkrar Metallica slagara sem hvergi dugðu til að ná mér upp. Það var ekki fyrr en ég hafði innbyrt megaskammt af svæsnustu lögum Tom Waits, að ég fór að taka gleði mína á ný. Þar var komið mótefni sem dugði. Sleppi laugardeginum alveg.
![]() |
Mikil ánægja með úrslitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það gefur auga leið
12.5.2009
að maður sem ekki þvær sér í 35 ár eignast hvorki stúlku eða strák og örugglega ekki konu til að fæða þau.
![]() |
Forðast bað í 35 ár í von um að eignast þá son |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |