Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Kettir tala
22.2.2009
Ég hélt að páfagaukar væru einu dýrin sem gætu talað. Nói kötturinn minn, talar ekki en hann getur sungið. Þessir kettir tala:
Nú er komið að landráðamönnum
22.2.2009
Ég vil sjá handjárn
21.2.2009

Hvers vegna færri
21.2.2009

Ég held að afstaða talsmanna Radda fólksins, að ekki megi hrófla við fjárglæframönnum, geti verið ein ástæðan fyrir því að færri mættu á fundinn í dag. Egill Helgason fékk það óþvegið á Eyjan.is frá talsmanni hreyfingarinnar, Hilmari Sveinssyni, þegar Egill hafði mælt réttilega með því að hreyfingin beindi spjótum sínum að fjárglæframönnunum sem keyrðu þjóðina í þrot. Þetta er bútur úr bréfinu sem birtist á bloggsíðu Egils. Þetta var ein ástæðan fyrir því að ég mætti ekki í dag mér var hreinlega ofboðið.
"EH hefur lengi verið með ólígarkana og kleptókratana sem settu landið á hausinn á heilanum og viljað stjórna framgöngu mótmæla á þann veg að fyrst yrði ráðist á auðmenn og bankamenn og síðan landsfeður. Í pólitískum barnaskap telur EH að það sé vísasta leiðin til árangurs að fara á svig við landslög. Hann verður að eiga það við sjálfan sig".
![]() |
Tuttugasti útifundurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Að spila á orgel skiptir máli
21.2.2009
Ha, vilja þeir ekki hvalkjöt ?
21.2.2009
![]() |
Segir fjölda starfa tapast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jæja þá fór það
20.2.2009
Loksins alvöru banki
20.2.2009
![]() |
Glitnir breytist í Íslandsbanka á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dregur til tíðinda
20.2.2009
![]() |
Þrjú tilboð bárust í Árvakur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bara ál
20.2.2009
![]() |
Álver í Helguvík í óvissu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)