Loksins alvöru banki

Glitnir heitir nú Íslandsbanki. Breyttist eitthvað meira en nafnið? Er bankinn búinn að losa sig við skuldirnar og er hægt að fara að stunda eðlileg viðskipti, t.d. taka lán á lágum vöxtum greiða upp lán á góðum kjörum. Ávaxta innistæður. Sem sagt kominn á fullt skrið sem alvöru banki. Það hlýtur bara að vera. Maður skiptir ekki um nafn bara svona í gamni.
mbl.is Glitnir breytist í Íslandsbanka á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband