Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Ekkert óeðlilegt
25.2.2009
Ármann Þorvaldsson, fyrrum forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander, segir að engir óeðlilegir eignaflutningar hafi átt sér stað frá Kaupþing Singer & Friedlander til Íslands í aðdraganda bankahrunsins.
Bara þetta sem er feitletrað hér að ofan gerir það að verkum að ég trúi ekki einu orði sem þessi maður segir. Ég trúi engu sem einhver fyrrum forstjóri íslensks fjármálafyrirtækis segir. Allra síst þegar viðkomandi notar orðin "ekkert óeðlilegt".
![]() |
Engir óeðlilegir eignaflutningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hjarta eða skynsemi
25.2.2009
![]() |
Hætt við málssókn gegn Bretum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Myndi ég hætta ?
24.2.2009
Uppnefni
24.2.2009
Skýrslan sem skipti ekki máli
24.2.2009

![]() |
Höskuldur í háskaför |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enginn misskilningur
24.2.2009
![]() |
Misskilningur skýrir fjarveruna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvar er Birgir ?
24.2.2009
![]() |
Skattaskjól skoðuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Framsókn í bólið með Sjálfstæðisflokknum
23.2.2009
Það er að koma á daginn eins og mig grunaði. Stuðningur við minnihlutastjórnina var bara generalprufa fyrir frumsýninguna í apríl. Nú hefur Höskuldur Þórhallsson ákveðið að seinka afgreiðslu seðlabankafrumvarpsins og "skoða málið betur". Birkir Jón var hins vegar hlynntur því að afgreiða málið strax. Er ekki búið að skoða þetta nóg?Ástæðan fyrir þessu útspili Höskuldar snýst ekkert um málefni. Hann telur pólitíska hagsmuni sína mikilvægari, enda eru þeir Birkir Jón að takast á um sæti Valgerðar Sverrisdóttur og hann vill sýna tennurnar.
Andlitsdrættir "nýju" framsóknarforystunnar eru óðum að skýrast, og taka á sig gamalkunnuga og skuggalega mynd eins af fortíðardraugum Framsóknar.
![]() |
Skynsamlegt að bíða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hann er djúpvitur í bloggi sínu, Einar K. Guðfinnsson. Hann færir þjóðinni ný tíðindi þegar hann segir: "Kjarni málsins er þessi: "Nú blasa við þjóðinni gríðarleg verkefni, bæði til lengri og skemmri tíma". Þessar upplýsingar koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hann hlýtur að vera skyggn. Einar beitti sér fyrir brýnasta verkefninu til að koma þjóðinni aftur á réttan kjöl með því að heimila stórfelldar hvalveiðar. Síðan kemur gullkornið: "Við Sjálfstæðismenn höfum enda sýnt það að við nálgumst verkefnun út frá efni máls og viljum þoka góðum málum áfram". Það hefði kanski verið meiri hreinskilni hjá Einari að segja það bara hreint út: "Við viljum tefja fyrir framgangi góðra mála". En látum það liggja milli hluta.
Vandamálið er hins vegar þetta. Það er bara enginn tími til að "þoka einhverju áfram" Það þarf að ganga í verkin með hraði. Ég treysti Sjálfstæðisflokknum ekki til þess og allra síst Einari þó hann hafi sýnt snerpu þegar kom að hvalveiðunum enda hafði hann ekki marga daga til stefnu að hrinda þessu mikilvæga máli í framkvæmd.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Orð í tíma töluð
22.2.2009
![]() |
Útrásarvíkingana á válista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |