Ekkert óeðlilegt

Ármann Þorvaldsson, fyrrum forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander, segir að engir óeðlilegir eignaflutningar hafi átt sér stað frá Kaupþing Singer & Friedlander til Íslands í aðdraganda bankahrunsins.

Bara þetta sem er feitletrað hér að ofan gerir það að verkum að ég trúi ekki einu orði sem þessi maður segir. Ég trúi engu sem einhver fyrrum forstjóri íslensks fjármálafyrirtækis segir. Allra síst þegar viðkomandi notar orðin "ekkert óeðlilegt". 


mbl.is Engir óeðlilegir eignaflutningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hjartanlega sammála. .. maður er gjörsamlega komin með nóg af því að láta þessa menn mata fólkið í landinu með álíka fullyrðingum...þeir eru gegnsýrðir af siðleysi og græðgi.

Unnur (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband