Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Ég er norskur
27.2.2009
Norðmenn bregðast okkur
26.2.2009
![]() |
Telja gjaldeyrissamstarf Íslands og Noregs óraunhæft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýtt bankahrun í aðsigi
26.2.2009
![]() |
Gæti kollvarpað fjármálalífinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Nú verður þú að fara að ákveða þig
26.2.2009
![]() |
Sakar forseta Alþingi um valdníðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ég er ekki aflögufær
26.2.2009

Gunnar Örn Kristjánsson, sem nýlega lét af starfi sem stjórnarformaður Nýja Kaupþings og sagði af sér eftir tveggja daga setu, stendur í málaferlum. Þessi maður á nokkuð skrautlegan feril að baki. Í apríl 2004 var gefin út ákæra á hendur honum fyrir að hafa vanrækt skyldur sínar sem endurskoðandi þegar framkvæmdastjóri Tryggingasjóðs lækna varð uppvís að draga að sér 77 miljónir úr sjóðnum. Af einhverjum ástæðum hefur Gunnar höfðað mál gegn ríkinu og krefst 449 milljóna króna.
Vandamálið er þetta: Ég er ríkið ásamt nokkrum öðrum skattgreiðendum.Hann er í raun að krefja mig um hálfan milljarð króna. Ég er bara ekki aflögufær Gunnar minn, þó þú sér á kúpunni. Þú verður að snúa þér annað. Þú getur t.d. farið í röðina hjá mæðrastyrksnefnd eins hundruðir annarra Íslendinga þurfa að gera um þessar mundir.
Mannvitsbrekkur
26.2.2009
![]() |
Afdrifaríkasta nefnd ríkisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Alltaf á jákvæðu nótunum
25.2.2009
![]() |
Seðlabankafrumvarp afgreitt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Leti er holl fyrir sálina
25.2.2009
![]() |
Langir vinnudagar geta haft slæm áhrif á andlegt heilsufar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Síðasti Framsóknarmaðurinn
25.2.2009
![]() |
Helga Sigrún keppir við Siv í SV-kjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samband við Guð
25.2.2009
Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari sem rannsakar hugsanleg lögbrot í tengslum við hrun bankanna, hvetur Davíð Oddsson seðlabankastjóra til að hafa samband við sig og veita sér upplýsingar hafi hann vitneskju um refsiverða starfsemi í viðskiptabönkunum fyrir hrun.
Þessi maður er bjartsýnn, að halda að Davíð hafi sambandi si svona. Hann gæti alveg eins reynt að biðja Guð almáttugan að hóa í sig.