Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Nú þarf að beita nýjum aðferðum

aðferðum sem spænski rannsóknarrétturinn beitti á í sínum tíma. Annað virðist ekki duga. Lærlingar Björgólfs Guðmundssonar hafa lært sitt fag. Mafían á Íslandi er að festa rætur.
mbl.is Grunuð um stórfelld gjaldeyrissvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekkert annað en landráð

Venjulegir fjölskyldufeður, fjórir að tölu, hafa rænt milljörðum af þjóðinni. Ef einhvern tíma er hægt að nota orðið landráð þá á það við um þessa viðurstyggilegu einstaklinga. Refsingin skal verða hörð og miskunnarlaus. Nöfn þeirra skulu birt strax.
mbl.is Meint gjaldeyrissvik rannsökuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skjaldborg um fjárglæframennina

Ísland er greinilega athvarf fyrir alla þá, sem hafa svívirt þjóðina og komið henni á heljarþröm. Ólafur er mættur aftur og tekinn til við fyrri iðju og athugar hvort ekki séu enn til fúlgur, til að moka í eigin vasa. Ef þetta er forsmekkurin að hinu nýja Íslandi, þá má ekki búast við öðru en almennri uppreisn í landinu.
mbl.is Ólafur heldur Samskipum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú skal láta kné fylgja kviði

og keyra þá bræður í botnlaust þrot.
mbl.is Yfirheyrslu lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn einn frelsarinn

Ekki meiri lán en leggja bara niður sjúkrahúsin og skólana í staðinn. Hvar á hann annars heima þessi gaur ?
mbl.is Íslendingar ættu ekki að taka meiri lán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Víkingarnir miklu í norðri

óttast ekkert meir en ref og tófu. En svona hrikaleg ófreskja er allt of mikið fyrir víkingana. Hissa á að það skildi ekki vera hóað í NATO herþotu með leiserstýrða sprengju.
mbl.is Búið að skjóta ísbjörninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hrunarannsókn lokið

Málarameistarinn Skap Ofsi hefur verið handsamaður sem og sjö góðborgarar í úlpum, sem ætluðu að kynna sér störf alþingis. Hrunið telst því að mestu upplýst.

Þeir steyptu Íslandi í glötun

Það er mikið hamrað á Steingrími J. um þessar mundir en allir virðast hafa gleymt þeim, sem steyptu þessu fagra landi í glötun. Bloggarar nefna þá ekki á nafn enda trúlega með rétta flokksskýrteinið, sem öllu máli skiptir. Hrifsum til okkar auð þeirra, sem þeir stálu frá þjóðinni, komum þeim undir lás og slá. Ef ekki, munu þeir halda áfram glæpastarfseminni til að knésetja þjóðina í eitt skipti fyirir öll.

skandal.jpg

 


Þjóðrembuumræða um þessa martröð

Ýmsir bloggarar hafa verið duglegir að benda á hversu stórkostlegt það er að litla "fátæka" Ísland hafi verið fyrst á vettvang og þetta framtak myndi örugglega auka vinsældir okkar. En það var hópur óeigingjarnra, sem bauð sig fram, ekki til að afla sér eða þjóðinni vinsælda, heldur til að leggja hönd á plóg eins og hundruð annarra gera. Við sem heima sitjum getum sýnt raunverulegan stuðning með því að hringja í Söfnunarsímann 9041500.
mbl.is Er í fyrsta verkefninu á Haíti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta var þá ástæðan

að koma stjórninni frá og setjast sjálfur í stólinn. Ekki seinna vænna að komast til valda til að koma hrunamönnum og þeim sem sköpuðu IceSafe skrísmlið undir verndarvænginn.
mbl.is Bjarni: Snýst um líf ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband