Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Skilanefnd Landsbankans seldi 2,6% hlut í Byr til lítils fjárfestingafélags rúmri viku fyrir aðalfund. En það vill svo til að Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans er jafnframt endurskoðandi þessa félags. Á ekkert að breytast í þessu þjóðfélagi, er engum treystandi lengur? Burt með þennan mann úr bankanum mínum.
Þessi gjörningur hefur víst verið dreginn til baka en Lárus er hlaupinn í felur og lætur ekki ná í sig. Vel þekkt trix þegar svara þarf óþægilegum spurningum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sjálfsagt mál
12.5.2009
![]() |
Margir með betri laun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hrægammar hrunsins
12.5.2009
![]() |
Teymi tók yfir skuldir stjórnenda félagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað kemur mér IceSafe við ?
11.5.2009

![]() |
Skuldastaða skýrist ekki fyrr en Icesave samningar eru í höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Jæja þetta gat hann
11.5.2009
![]() |
Brown biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hverjir eru að slátra
10.5.2009
![]() |
Ekki hyggindi að slátra mjólkurkúnni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Áfallahjálp
10.5.2009
![]() |
Ákvörðun um ESB í höndum þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Verður leyndinni aflétt ?
10.5.2009
![]() |
Ríkisráðsfundir boðaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Norðlendingar vígbúast
9.5.2009
Norðlendingar líta á ketti og hunda sem meindýr. Hinn skotglaði Ómar Örn Jónsson hefur ekki undan í útrýmingarherferðinni svo heimamenn eru farnir að taka málin í eigin hendur og æða nú um sveitir, gráir fyrir járnum, í leit að þessum vágestum. En hvers vegna þetta hálfkák, af hverju ekki að skilgreina fugla líka sem meindýr eða gefa hreinlega út skotleyfi á allt kvikt? Síðan mætti geta þess í túristabæklingum, hversu vasklega er staðið að málum þar í sveit við útrýminguna, bjóða jafnvel upp á þáttöku.
![]() |
Meindýraeyðir ver sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bara misskilningur
9.5.2009
![]() |
Landsvirkjun á athugunarlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |