Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Þolinmæði mín er á þrotum

Handtökur og yfirheyrslur strax. Látum Interpol lýsa eftir mönnunum ef þeir hafa flúið land. Þarf að taka fram búsáhöldin enn og aftur til að yfirvöld fari að taka til hendinni ?

Getur ekki einhver sem kann á tæknilegu hliðina opnað síðu þar sem almenningur getur skráð nöfn sín með kröfunni að nú skuli gengið fram af hörku og handtökur hafnar ?


mbl.is Auðjöfrar landsins sjást ekki á götum Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á þessum degi

getur verið stutt í tárin. Einar Guðfinns minnti mig eitt augnablik á páfann að blessa þjóðir heims. Ég er a.m.k. djúpt snortinn.
mbl.is „Augljós mistök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þegar trúin á mannskepnuna dvínar

Getur verið hughreystandi að kíkja á dýraríkið

hippo.jpg

 


Þetta var þá bara ímyndun

Kristján Þór Júlíusson sagði í hádegisfréttum að þetta FL mál væri bara bull. Hvers vegna sagði hann þetta ekki strax, maður hefði að minnsta kosti getað sparað sér allt bloggið um þetta ímyndaða hneyksli.

Sturlun

Eru allir orðnir geggjaðir í þessum flokki. Getur enginn talað íslensku.
mbl.is Segir báða framkvæmdastjóra hafa vitað af styrkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Málið er leyst

"Allt er nú komið fram í styrkjamálinu, sem máli skiptir fyrir flokksmenn". Það var og.  En hvað mig varðar Bjarni er ekkert komið fram sem skýrir málið. En gaman fyrir þig og hirðina.
mbl.is Allt komið fram sem máli skiptir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fá færri en vilja

Flokkurinn annar vart eftirspurn eftir fólki sem vill axla ábyrgð um þessar mundir. Eru þessir tveir sjálfboðaliðar ekki örugglega í þjóðskránni.
mbl.is Söfnuðu fé fyrir flokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Allt skal notað

Ekkert virðist vera þessum flokki heilagt. Það er sama hvar borið er niður, fjármálaspilling eða umsögn um frumvarp. Allt skal afskræmt og þvælt í pólitískum tilgangi. Hvers konar fólk er þetta eiginlega?
mbl.is Frábiðja sér misnotkun í pólitískum tilgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vissi þá Kjartan allt ?

Á visir.is er fullyrt að Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hafi vitað af tugmilljóna styrkjum FL Group og Landsbanka til Sjálfstæðisflokksins fyrir áramótin 2006 - 2007, en hann hefur ítrekað fullyrt að hann hafi ekki vitað af þessum greiðslum fyrr en Stöð 2 greindi frá þeim á miðvikudag. Kjartan þarf að hrekja þessar fullyrðingar með trúverðugum hætti. Getur hann það ?

Engin niðurstaða

ég er svo aldelis hissa. Þeir hætta ekki að koma á óvart sjallarnir
mbl.is Framhaldið í höndum formannsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband