Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Hvað er að þeim ?
10.4.2009
Hér hafa nýlega losnað um 20.000 störf, ókeypis í sundlaugar og mikið framboð af nýjum bílum.
![]() |
Vilja ekki flytja til Íslands og Finnlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Orðasalat
10.4.2009
"Fóru á svig við gjaldeyrishöft", kallast það þegar fjallað er um hvítflibbaglæpi. Hvernig væri hægt að orða þetta í sambandi við skinkubréfsþjófinn frá Selfossi á svipaðan hátt? Fór á svig við reglur verslunarinnar ?
![]() |
Fóru á svig við gjaldeyrishöft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
og hvað með það
10.4.2009
Einhver gaur úti í bæ, sem ég hef aldrei heyrt nefndan, sendir frá sér tilkynningu um að hann sé hættur sem framkvæmdastjóri sjálfstæðisflokksins. Gat hann ekki bara bjallað í vinnuveitendur sínar. Mikið rosalega stendur mér á sama. Geisp.
![]() |
Andri hættir störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekkert fréttnæmt
10.4.2009
mun koma út úr þessum fundi. Geir Haarde mun krefjast þessa vera sá eini sem ber ábyrgðina. Hann hefur nú sýnt það áður að hann er alltaf reiðubúinn að axla ábyrgð. Fundurinn mun samþykkja þetta. Case closed.
![]() |
Þingflokkur fundar í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tjaldútilega á Ítalíu
9.4.2009
Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu reynir að hughreysta þá sem urðu fórnarlömb jarðskjálftana: " fólk sem hefur þurft að flýja heimili sín ætti að reyna að njóta þess að gista í tjaldi eins og um tjaldútilegu væri að ræða, og nota tækifærið og fara á ströndina" Þannig talar þjóðhöfðingi sem er staddur ljósárum frá þjóð sinni. Þjóðhöfðingi auðs og spillingar og helsta átrúnaðargoð hægrimanna um víða veröld.
Í guðanna bænum
9.4.2009
Ekki hringja í slökkviliðið.
![]() |
Það logar allt stafnanna á milli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Engin bað um neitt
9.4.2009
Þetta er nú að verða furðulegra og furðulegra með hverri klukkustund. Enginn kannast við að hafa beðið um fé eða tekið á móti fé. Tróð Hannes Smárason þessu ofan í kokið á flokknum með valdi ? Hannes er nú ekki beinlínis þekktur fyrir að þröngva fjármunum upp á fólk en hins vega vanur að taka.
![]() |
Guðlaugur Þór: Ég óskaði ekki eftir styrk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mismæli
9.4.2009
Fjárglæframaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson segir í sérstakri tilkynningu að hann muni greiða allar skuldir sínar. Svona segja ekki óreiðumenn. Annaðhvort mismælti hann sig eða kunni ekki við að segja það umbúðalaust: "Auðvitað mun þjóðin borga skuldir mínar".
Mythomania
9.4.2009
Í hvert sinn sem þessi gaur opnar túlann eða tjáir sig á prenti veit ég að hann er að segja ósatt.
![]() |
Feðgunum ekki verið stefnt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað vildi hann fá í staðinn ?
9.4.2009
Hannes Smárason deplar ekki öðru auganu án þess að vilja fá eitthvað fyrir það. Hvað skildi hann hafa krafist í staðinn fyrir 30 milljónirnar ? Hugsanlega syndaaflausn þegar kemur að yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara?
![]() |
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |