Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
Jæja
11.11.2009
Svo er verið að tala um auka fjölda þessa hátekjufólks í 64 Fyrir að dúlla sér í einhverjum tilgangslausum nefndum og sitja á rassinum í bólstruðum stólum. Þar að auki er engin mætingarskylda. Ekkert mál, Reykavíkingar borga án þess að mögla. Það er notalegt að vera undir pilsfaldinum án þess að þurfa að gera nokkurn skapaðan hlut sem máli skiptir.
![]() |
Allt að 900 þúsund á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enginn þjófnaður ?
11.11.2009
Það að maðurinn skuli yfir höfuð tilkynna, að Magma væri komið ekki komið til Íslands til að stela auðlindum landsins, vekur upp hjá mér tortryggni, svo ekki sé meira sagt.
![]() |
Erum ekki að stela auðlindum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ásgerður ?
8.11.2009
Hvað með það, þetta s.k. sveitarfélag sem sækir alla sína þjónustu til Reykjavíkur. Hvað kemur það okkur við þó viðkomandi heitit Ásgerður eða eitthvað annað ? Geisp
![]() |
Ásgerður sigraði á Nesinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eignarnám strax
7.11.2009
Hrifsið jarðirnar úr höndum þessarra fjárglæframanna strax. Þessum mönnum skal ekki einnig líðast að saurga íslenska náttúru með nærveru sinni.
![]() |
Skulda milljarð út á jarðakaup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ofsóknir
7.11.2009
Þessi pörupiltur þingsins sakar Þórunni um ofsóknir í sinn garð. Sér þessi piltur engan mun á réttu og röngu. Svo mikið er víst að hann kann enga almenna mannasiði.
![]() |
Höskuldur stendur við orð sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Guðfaðirinn
6.11.2009
Guðfaðir mestu spillingar í sögu Íslands hélt að han myndi sleppa undan réttvísinni. Annað er að koma á daginn. Það veitir á gott. Hann hélt að hann væri Guð.
![]() |
Vísað til efnahagsbrotadeildar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |