Ölmusumaðurinn á þá vasapening eftir allt saman

Jóni Ágeiri munaði ekki um að punga út hátt í annan milljarð fyrir lummulega íbúð á Manhattan og allt úr slitnum og galtómum vösum. Þessi maður sem ætlaði að nærast á Diet Coke til æviloka til að ná endum saman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2010 kl. 10:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það var sagt frá því í fréttum að viðkomandi eign væri á nafni frúarinnar og Landsbankinn hefði séð um þetta fyrir hana, vonandi ekki í andstöðu við núverandi gjaldeyrisreglur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.7.2010 kl. 14:10

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já þetta var víst frúin svo ekkert í ólagi hér ......

Jón Snæbjörnsson, 6.7.2010 kl. 15:10

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það eru alltaf frúrnar sem redda málunum fyrir þessa hálfvita þó gjörningurinn sé ekkert annað en þjófnaður

Finnur Bárðarson, 6.7.2010 kl. 18:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband