Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
Bloggari vill verða forseti
13.7.2010
Það ætti að vera öllum ljóst að Ögmundur Jónasson er löngu hættur sem stjórnmálamaður. Hann hefur ekki stigið í pontu á þingi síðan sautjáhundruð og súrkál. Hann bloggar þó nokkuð í miklum umvöndurtón um flest sem aflaga hefur farið eins og bloggara sæmir.
Þegar hann birtist á skjánum talar hann af þvingaðri yfirvegun og tillir fingurgómunum settlega saman, sem er afbrigði af handahnoði Ólafs Ragnars, og færir höndina mjúklega til hægri og vinstri til að vera öllum til hæfis og innleiðir predikun sína með hinni þrautreyndu setningu: "Staðreyndin er að sjálfsögðu sú..." . Að vísu hefur hann ekki enn ávarpað heimsbyggðina um þá staðreynd að Ísland springi í tætlur innan tíðar. En það má bíða fram að næstu túristavertíð. Í mínum huga stefnir Ögmundur bara á eitt, Forsetaembættið. Hann hefur alla taktana og verkfælnina sem til þarf .
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Þegar allir eru fórnarlömb
7.7.2010
Þetta er minn sparnaður
6.7.2010
Framkvæmdir fyrir 30 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Frábið mér jákvæðar fréttir
5.7.2010
Ísland af lista yfir áhættusömustu hagkerfin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Geisp
2.7.2010
HM-sætið öruggt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Blogarinn Ögmundur
2.7.2010
Misráðið að gefa út tilmæli um vaxtakjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)