Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Umferð að þyngjast
4.4.2010
Alltaf eitthvað nýtt að gerast á hverjum degi og það fer ekki fram hjá árvökulum augum blaðamanna mbl.is. Við upplifum tíma spennandi breytinga. Ég bíð með óþreyju eftir fréttum um, hvort umferðin léttist aftur.
![]() |
Umferð farin að þyngjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fólkssmölun
3.4.2010
Þarf ekki bara að fá leikskólakennara til annast og vernda þetta fólk fram á miðjan aldur, og hleypa því ekki út af lóðinni, svo það fari sér ekki að voða ?
![]() |
Smala fólki af gossvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nóg að gera hjá Álfheiði
3.4.2010
Það er ekki kjaradeila unglækna sem veldur ráðherranum áhyggjum. Það er ekki niðurskurðurinn í heilbrigðiskerfinu heldur. Nei það er embætissmaður sem vildi kynna sér málið ofan í kjölinn sem hún hefur áhyggjur af. Það hefur alltaf verið einkenni gangslausra yfirmanna að taka fólk á teppið af þegar þeir ráða ekki við hið faglega verkefni sem þeim er ætlað að sinna.
![]() |
Ráðherra ætlar að áminna forstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Ætlar hann aldrei að fatta þetta ?
2.4.2010
Það er ekki nokkur hræða sem hefur áhuga á að borða ársgamla heilgrillaða langreyði.
![]() |
Hefur ekki áhyggjur af kjötinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sýndarveruleikaþjóðin
1.4.2010
Hvar hefði það gerst í víðri veröld að setja hefði upp girðingar og lögreglu til að koma í veg fyrir að fólk steypti sér í glóandi hraunflóð. ? Jú á Íslandi auðvitað. Er ekki kominn tími til að svipta þessa þjóð sjálfsforræði.