Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
Leiðsögumaðurinn
29.8.2009
Þetta sagði Bjarni Benedikstsson: Ég tel því að við höfum valið ábyrgu leiðina í málinu" síðan þorði hann ekki ganga þessa leið á enda en tyllti sér niður á þúfu í staðinn. Er þetta leiðsögumaðurinn sem þjóðin þarfnast ?
Víki verði fyrirvörum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af hverju ekki þrjá hringi?
28.8.2009
Leitin ríður ekki við einteyming.
Hljóp tvo hringi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nú þegar búið er að samþykkja IceSafe hryllinginn, er tími til kominnn að einhenda sér í handtökur á þeim bófum sem stofnuðu til þess ógeðs. T.d. verður Sigurjón Árnason í drottningarviðtali á Stöð 2 í kvöld. Lögreglan ætti nú að ráða við að góma manninn þegar hann yfirgefur húsið, eða hvað ?
Bretar skoða fyrirvarana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki nógu gott
27.8.2009
Þarf nú ekki að skerpa örlítið á kröfum um skipstjóraréttindi ?
Báturinn strandaði í Múlagöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Trúverðugleikinn tryggður
26.8.2009
Spilavítið Exista hefur skipað traustan mann í varastjórnina til að bæta orðsporið. Það er Íslandsvinurinn Robert Tchenguiz en 50 milljarða eigur hans á eyjunni Tortola voru nýverið frystar að beiðni skilnefndar Kaupþings. (RUV)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Grátkór útrásrainnar
26.8.2009
Langmesta höggið sem bankahrunið olli einum aðila sagði Lýður. Öll ræðan er eitthvað aumkunarverðasta sjálfsvorkunarvæl sem heyrst hefur. Ekki orð um höggið sem þeir veittu þjóðinni með einbeittum brotavilja. En þeir vilja halda áfram að reka spilavítið og á kostnað skattgreiðenda sem fyrr. Þjóðin þarf ekkert Exista , þjóðin þarf ekki þá bræður. Komið ykkur burt.
Fengum langmesta höggið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þetta verður að kaffæra
24.8.2009
Til er eitthvað fyrirbrigiði sem kallað er Exista. Í raun og veru er þetta ekki neitt fyrirtæki. Þetta er spilavíti sýndarveruleikans sem bræðurnir stjórna frá tölvunni heima hjá sér. Þeir reyna að telja okkur trú um að þeir séu í alvöru rekstri en fyrir þeim vakir ekkert annað en plokka síðustu aurana af þjóðinni til þess að þeir geti haldið áfram að lifa sjúklegum flottræfilshætti sem tíðkaðist árið 2007
Vildu fá milljarð í rekstrarkostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Veikleikinn
22.8.2009
Ætli Bretum og Hollendingum sé ekki skemmt um þessar mundir. Á alþingi geta menn ekki komið sér saman um eitt eða neitt. Þar logar allt stafnanna á milli í pólitískum þrætum. Þetta er einmitt kærkominn veikleiki, sem Bretar og Hollendingar munu notfæra sér til hins ýtrasta .
Breytingartillögur nægja ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýtt leikrit á fjalirnar
21.8.2009
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því, að Guðlaugur Þór ætli að setja stórleikarann Birgi Ármannsson í aukahlutverk í nýrri útfærslu á skrípaleiknum, Málþófinu, sem nú stendur til að setja upp í leikhúsinu við Austurvöll. Höfundarréttur Birgis er óumdeildur, sem og aðalhlutverkið. Þetta er gróf aðför að Birgi.
Munum tala eins lengi og þarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skólum breytt í verksmiðjur
21.8.2009
Skil nú ekki alveg þennan gauragang út af klukkutíma námskeiði. Svona klukka hefur verið í áraraðir á LSH og okkur finnst við bara ekkert hafa verksmiðjuvæðst. Það gegnir kanski öðru máli um skóla, þeir eru kanski móttækilegri fyrir verksmiðjuvæðingunni.
Uppreisn gegn stimpilklukku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |