Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Er það hugsanlegt
6.7.2009
að Íslendingar standi að baki þessum ósóma. Kæmi mér ekkert á óvart.
![]() |
Telja dún hafa sexfaldast „í hafi“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Rosalegt minni
5.7.2009

![]() |
Ekki setja þjóðina á hausinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Látum stjórnarandstöðuna semja
1.7.2009
Ef samningurinn um IceSafe verður felldur, liggur beinast við að veita formönnum þeirra flokka sem mesta ábyrgð bera á sköpun og rekstri þessa hryllings, umboð til að semja upp á nýtt. Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð eru sjálfkjörnir enda hafa þeir sagt að það sé leikur einn að ná betra samkomulagi. Þeir geta tekið með sér Birgittu Jónsdóttur frá Borgarahreyfingunni sem og vildarvini og sérfræðingana Björgólf Guðmundsson, Björgólf Thor, Sigurjón Árnason og Halldór J. Kristjánsson.
