Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Sovétríkin
13.7.2009
Að mati stjórnmálaskörungsins Árna Johnsens eru Svíþjóð, Danmörk, Finnland, Spánn og fleiri ríki Sovétríki nútímans. Varla fer hann í skemmtiferð til slíkra einræðisríkja í náinni framtíð.
![]() |
Eigum ekkert erindi í hið nýja Sovét |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ekki bara í stjórnkerfinu
13.7.2009
Það er vitað að íslenska stjórnkerfið er eitt það spilltasta í heimi. En nú sýnist mér að almenningur sé lítt betri í þeim efnum.
![]() |
Milljónasvindl með litaða olíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hlífðu okkur við þessu áhyggjum þínum
12.7.2009
Enda búinn að koma þér sjálfum fyrir í notalegri hálauna stöðu erlendis fjarri hinum ömurlega íslenska veruleika, sem þú áttir stóran þátt í að koma okkur í.
![]() |
Framtíðin utan Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þinghelgin mikla
11.7.2009
Það má alls ekki vera hótel á þessum helga stað en auðvitað mega Bakkabræður byggja óáreittir að vild, enda njóta þessir víkingar þinghelgi.
![]() |
Hótelrekstur á ekki að vera í þinghelginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hús brennur
10.7.2009
og menn eru að tengja þetta við einhverja ESB umsókn á blogginu. Geggjunin nær nýjum hæðum.
![]() |
Valhöll brennur til grunna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Traustið ekki endurgoldið
10.7.2009
Mikið er dapurlegt að lesa grátklökkar yfirlýsingar forsvarsmanna lífeyrissjóðanna. Fram í það síðasta trúðu þeir á þessa fjárglæframenn og létu glepjast af bullinu í þeim. Þó einbeittur brotavilji þeirra hefði átt vera öllum ljós.
![]() |
Sýndu Samson mikið traust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Til hvers ?
9.7.2009
Hann er marg búinn að segja frá því að að samviska hans sé hreinni en Gabríels erkiengils, til hvers er svona syndlaus maður að víkja til hliðar ?
![]() |
Formaður SA í ótímabundið leyfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Aukinn rekstrarkostnaður
9.7.2009
En hvað með rekstrarkostnað heimilanna, er ekki sjálfsagt að hækka ráðstöfunartekjur þeirra til jafna þetta út.
![]() |
Mjólkin hækkar um 10 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Biðjið þjóðina afsökunar
9.7.2009
En hvenær ætla Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Samfylking að biðja þjóðina afsökunar á rányrkjunni og sinnuleysinu, sem þeir létu viðgangast í áraraðir og sem keyrði þjóðina að lokum í þrot? Það hefur verið beðist afsökunar af minna tilefni.
![]() |
Fór fram á afsökunarbeiðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hér eru mörkin
8.7.2009
Ef það hvarflar að Kaupþingi að afskrifa skuldir böðlanna verður bylting hér á landi.
![]() |
Bankastjóra Kaupþings hótað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |