Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
Össur er gunga þegar á reynir
22.7.2009
Fer undan í flæmingi og vísar á bug augljósum hótunum og gamla góða "you haven't seen nothing yet " horfið út í veður vind. Nú birtist hann sem lamb í úlfsfeldi.
![]() |
Loftfimleikar til heimabrúks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Keyrum Bjöggana í þrot
22.7.2009
og leyfum þeim sjálfum að smakka á eitursullinu, sem þeir helltu upp í kokið á þjóðinni.
![]() |
Vill milljarða af Björgólfsfeðgum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gerðu útrásarvíkingar mistök ???
21.7.2009
Hvað endemis þvæla er þetta. Ræningjum, sem tekst ætlunarverk sitt og komast upp með það, eru ekki að gera nein mistök. Enda brotaviljinn einbeittur og afbrotið þaul skipulagt.
![]() |
Er ríkisstjórnin að gera samskonar mistök og útrásarvíkingarnir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þau hafa áhyggjur
21.7.2009
af því að í væntanlegum eigendahópi eru ekki Finnur Ingólfsson eða Ólafur Ólafsson. Þau hafa áhyggjur að gæðingar framsóknar séu ekki með í spilinu til að sjóða upp nýja spillingarsúpu.
![]() |
Þingmenn framsóknar áhyggjufullir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nú, nú
17.7.2009
á maður ekki að vera á móti þessu líka? Aðför að einhverju. Það hlýtur að vera hægt að hnoða einhverju saman. Koma svo bloggarar, Jón Valur eða einhver.
![]() |
Fækkun dómsstóla dregur úr kostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þorgerður má kjósa eftir sannfæringu
17.7.2009
......en einungis ef það hentar flokknum.
![]() |
Staða Þorgerðar Katrínar veikist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
He, he, he,
16.7.2009
Nú þurfa vafalítið einhverjir einstaklingar af hinni óhræddu víkingaþjóð að lyfta lokinu af askinum, sem þeir hafa haft sem himinn í áraraðir eða að fara í langvinna atferlismeðferð hjá sáluhjálpara.
![]() |
Samþykkt að senda inn umsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þar fór það
15.7.2009
Hélt lengi vel að Borgarahreyfingin ætlaði að standa að einhverju nýju á Alþingi, en eftir nokkra mánuði er hún búin að læra allar ömurlegu siðvenjur gömlu stjórnmálaflokkanna og er nú komin á kaf í hrossakaup. Sami rassinn undir öllum. Kveð ykkur með.... nei annars sleppi því. Þetta var það sem vænta mátti.
![]() |
Óbreytt stefna Borgarahreyfingarinnar varðandi ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gott að vita
14.7.2009
En hvað um hina einu sönnu brennuvarga, sem brenndu heilt þjóðfélag til grunna, hvers vegna ganga þeir lausir ?
![]() |
Brennuvargar áfram í gæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Við viljum alvöru leikhús
14.7.2009
Meðan þjóðin er að sökkva til botns dunda þessir svokölluðu þjóðkjörnu fulltrúar landsins sér við að heimta afsökunarbeiðnir til hægri og vinstri eða spyrjast fyrir um fundarstjórn. Er ekki kominn tími til að koma þessu fólki, öllu með tölu, úr alþingishúsinu og gera það að alvöru leikhúsi með alvöru leikurum ?
![]() |
Krefst þess að Árni Þór biðjist afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)