Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009
Notalegt
2.4.2009
Nú fá þau hjá mbl.is slatta af prikum frá mér fyrir þessa frétt. Sannur kattavinur hefur glaðst af minna tilefni.
![]() |
Greiddi lausnargjald fyrir kött |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eins og venjulega
2.4.2009
Tjáningaþörf Birgis og félaga þekkir engin takmörk: "Löng umræða hefur staðið yfir á Alþingi um fundarstjórn forseta þingsins". Leikritinu er sem sagt ekki lokið.
![]() |
Vilja vísa stjórnarskrármáli frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Jæja
1.4.2009
Er þetta þá aprílgabbið ?
![]() |
Naumur sigur Skota á Hampden, 2:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Leikritið Málþófið endursýnt
1.4.2009
Leikritið Málþófið í leikstjórn Birgis Ármannssonar og með hann í aðalhlutverki, verður endursýnt í kvöld í leikhúsi alþingis, vegna fjölda áskorana. Góða skemmtun
![]() |
Stjórnarskrárfrumvarp úr nefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Obama kominn í sukkið ?
1.4.2009
Hann gefur að minnsta kosti íslensku útrásarvíkingunum ekkert eftir hvað varðar flottan lífsstíl.
![]() |
Með eigin þotu, þyrlu, bíl, lækna og kokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýr Moggi ?
1.4.2009
Ætlar Óskar Magnússon að halda úti beittum og gagnrýnum fjölmiðli eins og mér sýnist Morgunblaðið hafi verið að þróast í undanfarna mánuði eða ætlar hann að gera blaðið aftur að grímulausu og hallærislegu málgagni Sjálfstæðisflokksins ? Allir stjórnarmenn eru nátengdir flokknum. Það verður fróðlegt að fylgjast með. SJálfur er ég áskrifandi til margra ára en það er ekkert fast í hendi hvað það varðar. Ég fylgist með hverju skrefi Óskars.
![]() |
Nýir eigendur taka við Árvakri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ekkert gabb
1.4.2009
Í einfeldni minni var ég að vona að þetta væri aprílgabb, fyrirsögnin á forsíðu Fréttablaðsins í dag: Bankaráðsmenn Landsbanka Íslands fengu 40 milljarða króna á fyrri hluta síðasta árs. Hverjir voru þessir menn? Ég vil fá nöfnin. Var t.d. Kjartan Gunnarsson meðal þeirra ?