Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Birgir hefur áhyggjur velferðinni !
16.3.2009
Stjórnlagaþing kostar 1,7 til 2,1 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Rosaleg endurnýjun
16.3.2009
Engin tilviljun
15.3.2009
Strákarnir mættir aftur
15.3.2009
Fulltrúar þjóðarinnar.
15.3.2009
Hófsemi hjá Granda
15.3.2009
Uppselt
15.3.2009
Illugi sigraði í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Berserkir óhróðurs
14.3.2009
Einn af máttarstólpum þjóðfélagsins , Hjörleifur Jakobsson, forstjóri eins af fyrirtækjum Ólafs Ólafssonar, Kjalars, fer mikinn í blaðagrein í Fréttablaðinu. Hann segir "ofurbloggara", sem hannn kallar berserki óhróðurs, í skipulagðri rógsherferð gegn saklausum athafnamönnum og líkir aðförinni við ofsóknir á hendur meintum kommúnistum á McCarthy tímanum í Bandaríkjunum. Þeir, athafnamennirnir, eru sem sagt kommarnir.
McCarthy tókst að setja venjulegt fólk á vonarvöl sem ekkert hafði til saka unnið. Fjárglæframenn settu íslensku þjóðina á vonarvöl. Skildi Hjörleifur þessi hafa gleymt því að fóstbróðir hans Ólafur Ólafsson var einn af þeim sem veitti sjálfum sér 500 milljarða króna lán. Ef þessi maður er kalla eftir meðaumkun er hann á rangri braut. Fjárglæframönnum verður aldrei fyrirgefið og ég ætla bara að vona að "ofurbloggarar" haldi ötulir áfram að minna okkur á tilvist þeirra og gjörðir a.m.k. þangað til sérstakur saksóknari fer að skoða mál þeirra af alvöru.
AGS ofsækir framsókn
14.3.2009
Þjónkun IMF við stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |