Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Framsókn hrynur
26.3.2009
Fylgi Framsóknarflokks minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mér er brugðið
25.3.2009
Evran er ekki töfralausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ys og þys út af engu
25.3.2009
Gátu sparað 444 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hann var að tala um steinvölur
25.3.2009
Björgvin G. Sigurðsson sagði við blaðamenn skömmu eftir hrun, að hverri einustu steinvölu yrði snúið við, hvert sandkorn skoðað undir smásjá til að komast að orsökum hrunsins.
Hann minntist hins vegar ekkert á að bankareikningar yrðu skoðaðir, möppurnar í bönkunum yrðu opnaðar upp á gátt, hurðinni að FME yrði sparkað upp eða eignir auðmanna frystar. Maður verður jú að taka manninn bókstaflega svo skil ekki hvað SIv er að nöldra.
Áskorun til allra
24.3.2009
Réttlætinu fullnægt
24.3.2009
Já hvar á að spara ?
24.3.2009
Sakaði Ögmund um kjarkleysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölgun til hvers ?
24.3.2009
Saksóknari fær 16 fastráðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Að lenda í ævintýrum
24.3.2009
Hreinn Loftsson segir: "Bankarnir lentu í höndum ævintýramanna" . Hið rétta er að bankarnir voru gefnir mestu fjárglæframönnum í sögu Íslands. Það er alger óþarfi að vefja þessu inn í bómull og tala um menn sem "lenda í ævintýrum". Þessa einstaklinga á að handjárna með hendur fyrir aftan bak og leiða fyrir sérstakan saksóknara: Finn Ingólfsson, Ólaf Ólafsson, Björgólf Guðmundsson og Björgólf Thor Björgólfsson. Eigur þeirra á gera upptækar.
Þetta er þó bara byrjunin. Síðan eru það bankastjórarnir, sem að sjálfsögðu eiga að fá sömu meðferð og síðast en ekki síst einkavæðingarnefnd og stjórnmálamenn sem áttu hlut að máli. Eru þetta virkilega ekki nóg af upplýsingum til að sérstakur saksóknari fari að sýna lit ? Eða þarf almenningur að fara að berja potta og pönnur eina ferðina enn?
Lentu í höndunum á ævintýramönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er það virkilega
23.3.2009
Skilar framlagi Neyðarlínunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2009 kl. 10:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)