Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Þarf að leggja FME niður ?
5.3.2009
Er virkilega kominn tími til að taka aftur fram potta og sleifar og storma niður að Fjármálaeftirlitinu? Eftirlitið ku standa í vegi fyrir að nauðsynleg gögn berist rannsóknarnefndinni. Hvað er í gangi hér? Hvað er verið að fela? Spörkuðum við óhæfu fólki úr FME og settum inn enn óhæfara fólk?
Getur ekki nefndin hreinlega sparkað upp hurðinni að þessari rotnu stofnun og náð í nauðsynleg gögn ? Þarf hreinlega ekki að leggja þetta svokallaða eftirlit niður fyrir fullt og allt. Það virðist kominn tími til að brýnna raddir fólksins á ný.
Óvíst að gögn að utan nýtist nefndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað vill Framsókn ?
5.3.2009
Vill vera í vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hraðfrysting
5.3.2009
Heimild til að frysta eignir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hreiðar Már Sigurðsson
4.3.2009
Afskrifuðu ekki tap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Afríka norðursins
4.3.2009
Ísland líkist fyrrum Afríkunýlendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bensín dýrmætara en heilsan
4.3.2009
Afþakka endurhæfingu eftir langa bið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mættur í vinnuna
4.3.2009
Er til landráðadómstóll ?
4.3.2009
Forseti Súdans ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skuggalegt
4.3.2009
Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
300 sækja um störf á alþingi
3.3.2009
Ísland er einhver skelfilegur sýndarveruleiki. Þjóðin er sokkin í kviksyndi upp fyrir höfuð. Um 300 einstaklingar hafa sótt um starf í alþingishúsinu við Austurvöll. Hver og einn einasti af umsækjendunum reynir að telja þjóðinni trú um að, einmitt hann búi yfir guðlegum kraftaverkamætti, sem dugar til að draga þjóðina upp úr kviksyndinu og koma henni á rétta braut í nýju landi þar sem engin eru vandamálin.
Guð einn hefur einkaleyfi á kraftaverkum. Umsækjendurna 300 hefði alveg eins mátt velja úr símaskránni. Þetta eru bara einstaklingar eins og við hin, og geta ekki boðið upp á neinar töfralausnir eða lausnir almennt, frekar en við. Umsækjendurnir 300 eru ekki illmenni, bara venjulegir einstaklingar að leita sér að vinnu. (sjá greinina í Vanity Fair hér)
Wall Street á túndrunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |