Þyrlur og torfbæir

Dósmálaráðherra er ósáttur við fækkun á þyrlum hjá Gæslunni. Það er vel skiljanlegt enda um líf og öryggi að ræða. "Heilbrigðisráðherrann", Álfheiður Ingadóttir hefur hins vegar ekki lýst sambærilegum áhyggjum vegna stórfellds niðurskurðar á LSH. Síðast þegar hún tjáði sig opinberlega var það vegna verndunar torfbæja. Heilbrigiðiskerfið hefur engan ráðherra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband