Morgunblaðið afhjúpar sannleikann
13.11.2009
Á forsíðu blaðsins rak ég augun í þessa frétt: "Tölur ríkisskattstjóra sýna að á Íslandi er hópur fólks sem er mjög vel efnum búinn". Hvað mig varðar kom þessi frétt eins og þruma úr heiðskýru lofti. Það er eins gott að hafa allsherjargoðann í Hádegismóum til að segja okkur hinum óupplýstu hvað er um að vera í þessu þjóðfélagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ja hver skrambinn, segðu Finnur, þetta eru aldeilis fréttir.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 13.11.2009 kl. 21:13
Ég kom from the maountains :) Jenný
Finnur Bárðarson, 13.11.2009 kl. 21:52
Hélt hann að hann væri að uppgötva hjólið, kom ekki mér á óvart, jedúdamía búin að vita þetta frá örófi alda
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.11.2009 kl. 14:24
Mig hafði lengi grunað þetta Milla að það væru einhverjir þarna úti sem hefðu aura :)
Finnur Bárðarson, 14.11.2009 kl. 16:28
Á ég að segja þér fréttir, það eru sko ekki útrásarvíkingarnir sem eiga þá.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.11.2009 kl. 16:55
Sæll, Finnur.
Ég verð að segja það satt að ég fékk mig ekki til að fjalla um þetta, mér finnst þetta svo " Mystery" mál í allri KOLLSTEYPUNNI.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.11.2009 kl. 17:55
Já, það er nett áfall að sjá þetta svart á hvítu. Svo er þessu skellt svona framan í mann, algerlega óundirbúið...
Kama Sutra, 14.11.2009 kl. 19:05
Kama sutra: Ég kom af fjöllum, vissi ekki neitt er þorandi að segja upp Mogganum ?
Finnur Bárðarson, 14.11.2009 kl. 22:11
KOLLSTEYPAN Þórainn er orðið
Finnur Bárðarson, 14.11.2009 kl. 22:12
næst segja þeir okkur að kalt sé í norðanátt
Brjánn Guðjónsson, 15.11.2009 kl. 17:48
Það er sem sagt útilokað að hætta að vera áskrifandi að Mogganum Brjánn. Annars veit maður ekki sitt rjúkandi ráð.
Finnur Bárðarson, 16.11.2009 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.