Á alþýðumáli
17.4.2009
Tapið upp á 8,6 miljarða er skýrt á kjarnyrtu alþýðumáli til að tryggja að allir skilji örugglega: "Tapið liggur í því að stöðustærðir sem vextir reiknast af hafi lækkað mikið á milli ára". Ég vissi það.
Seðlabankinn tapaði 8,6 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Best fyrir bankann að sem fæstir skilji. Gömul tækni sem reynst hefur vel til blekkinga.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 17:20
Það er alveg ótrúlegt hvað STÖÐUSTÆRÐIR hafa lækkað á milli ára.
Kjartan Birgisson, 17.4.2009 kl. 17:22
Sko ef maður miðar við þá stöðu sem var á á fyrsta ársfjórðungi 2008 þegar stærðin hafði lækkkað umfram stöðuna sem hafði þá hækkað nokkuð ef frá eru talin sú lækkun........
Finnur Bárðarson, 17.4.2009 kl. 17:27
Miðast það við núvirði eða nafnvirði eiginfjárvísitölu og hnattstöðu Sauðanesvita á háflóði?
Guðmundur Ásgeirsson, 17.4.2009 kl. 18:21
He, he, he Guðmundur, snilld :)
Finnur Bárðarson, 17.4.2009 kl. 18:25
Eins og maðurinn sagði...ég skal segja þér hvað stöðustærðir eru ef þú segir mér fyrst hvað verg þjóðarframleiðsla er!
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 19:10
Einmitt hvað er djö.. verga kjaftæði :)
Finnur Bárðarson, 17.4.2009 kl. 19:26
Verg = brúttó = gross = total (þegar allt er tekið með í reikninginn) Í tengslum við þjóðarframleiðslu þýðir það "fyrir afskriftir fjármagnsliða".
Andstæðan er "nettó" sem margir kannast við. Til að skilja mismuninn er best að taka dæmi. Brúttóþyngd vöru er: varan + umbúðir + fylgihlutir ef einhverjir eru (allt reiknað með). Nettóþyngd er hinsvegar eingöngu varan sjálf án umbúða og fylgihluta. Þyngd á matvörum í sölupakkningum er t.d. gefin upp svona, þú kaupir semsagt 500gr (net weight) af nautakjöti svo dæmi sé tekið, og þá eru umbúðirnar ekki vigtaðar með.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.4.2009 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.