Hjarta eða skynsemi

Hjartað mitt segir: Lögsækjum þá hvar sem hægt er. Berjum Gordon Brown í stöppu. Skynsemin hvíslar hins vegar að mér: Ræðum við þá, semjum við þá ef það er besta leiðin til að lágmarka það gífurlega tjón sem landráðamenn hafa valdið íslensku þjóðinni.
mbl.is Hætt við málssókn gegn Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Well thought out Finnur..........Work together on this now......But you have my backing on "Berjum Gordon Brown í stöppu."

He is not very popular over in the UK

Fair Play (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 12:24

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

En af hverju ekki, eins og ég hef bent á á mínu eigin vefriti, að kæra Jarp (lesist Brown) fyrir íslenzkum yfirvöldum. Honum yrði þá stefnt fyrir dóm hér á landi og dæmdur að íslenzkum lögum, væntanlega fyrir misbeitningu valds.

Það held ég að myndi, þó ekki væri annað, líklega sýna umheiminum að við látum ekki kúga okkur mótþróalaust auk þess að vera smá plástur á sært þjóðarstolt.

Emil Örn Kristjánsson, 25.2.2009 kl. 14:13

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Eins og ég segi, er klofinn í afstöðu minni. En þinn punktur Emil er góður

Finnur Bárðarson, 25.2.2009 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband