Bara smáaurar

Formaður skilanefndar Landsbankans Lárus Finnbogason sagði á kynningarfundi með kröfuhöfum gamla Landsbankans að líklegt væri að 72 milljarðar króna falli á Ísland vegna Icesavereikninganna í Bretlandi. Þetta er bara smotterí. Maður er löngu hættur að velta fyrir sér þúsundum og milljónum. Talan 72 er ekki há. Það eru til miklu hærri tölur eins 100 og 300. Þetta eru bara vasapeningar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband