Siðbót hin nýja

Hvað sjálfskipaða auðmannaelíta er þetta eiginlega sem er sífellt að gefa þjóðinni ráð? Ég man þegar þetta sama ráð skrifaði skýrslu fyrir hrunið, þar sem þess var krafist að ríkið væri ekkert leggja stein í götu peningabraskara með einhverju regluverki. Ísland ætti þar að auki enga samleið nokkrum öðrum þjóðum því við stæðum þeim framar á öllum sviðum. Nú, þegar ósköpin hafi dunið yfir, sendir þetta s.k. viðskiptaráð frá sérgrátklökkt siðbótarplagg þar sem kveður við allt anna tón. Getur þetta óþarfa ráð ekki lagt sig sjálft niður eða hlíft þjóðinni við þessu jarmi.
mbl.is Bætt stjórnsýsla eykur traust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Efnum til Stjórnlagaþings til að gera heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosningareglun fyrir Ísland. Þið sem eruð sammála mér, farið inn á www.nyttlydveldi.is  Það gefst kostur á að skrifa undir áskorum til stjórnvalda. Sköpum þrýsting - skrifum undir.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.2.2009 kl. 13:53

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Búinn að því en ef þú ert að spá í færsluna mína þá er það tvískinnungur Viðskiptaráðs sem fer í taugarnar á mér.

Kv

Finnur

Finnur Bárðarson, 13.2.2009 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband