Ömurlegasti þáttur hrunsins
12.4.2010
er hafinn á Alþingi. Gamla ömurlega leikritið endurtekið, skotgrafirnar yfirfullar. Frá þessu leikhúsi og með þessum leikendum mun ekkert jákvætt koma. Alþingi götunnar þarf að taka við stjórn.
![]() |
Dýrkeypt samfélagstilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mæl þú manna heilastur , eru litlu börnin í sandkassanum byrjuð?
Hörður B Hjartarson, 12.4.2010 kl. 16:10
Sæll Finnur.
Ég er innilega sammála.
Og ég slökkti á IMBAKASSANUM, þetta var of mikið fyrir mig.
Kveðja
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 16:29
Ég slökkti þegar Sigmundur var hálfnaður. Var eins og að hlusta á gramófónsplötu sem maður er búinn að fá ógeð á.
Finnur Bárðarson, 12.4.2010 kl. 16:36
Ég var að renna yfir bloggin og sá ákveðið mynstur. Það er að Björgvin eigi að segja af sér. Þá sé af sviðinu horfinn sökudólgurinn með stórum staf. Alþingi verði á eftir ný skúrað og skrúbbað.
Þvílík blinda og afneitun. Auðvitað á Björgvin að segja af sér þingmennsku. En hann er aðeins einn af mörgum sem það þurfa að gera. Ef menn ætla aðeins að horfa á þetta í gegnum flokkgleraugun, mun ekkert breytast.
Áfallið, þjáningarnar, fórnirnar verða án lærdóms og til lítils færðar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 18:12
Rétt hjá þér Axel, en bloggið er nú þegar komið á þetta stig. Reyndar á ég engin flokksgleraugu sjálfur og hef aldrei haft. Nú reyna menn að finna einn blóraböggul til að hvítþvo hina.
Finnur Bárðarson, 12.4.2010 kl. 19:11
Ég hef aldrei farið leynt með mínar stjórnmálaskoðanir. Ég var flokksbundinn í Samfylkingunni, studdi Ingibjörgu gegn Össuri, soglegt eftir á að hyggja. Ég hef harla lítið álit á henni núna og hef ekki farið leynt með það sé bloggið mitt skoðað. Hvarflar ekki að mér að reyna að verja hana.
Þegar Ingibjörg lagði sig og Samfylkinguna undir íhaldið á Þingvöllum sagði ég mig úr flokknum með tölvupósti um leið og það hafði verið tilkynnt.
Ég hef ekki hikað við að gagnrýna það sem ég tel gagnrýnivert í fari minna manna og ekki samrýmist mínum tilfinningum og skoðunum. Rétt í mínum huga hættir ekki að vera það þótt flokkurinn ákveði annað á þingflokksfundi.
Það er sorglegt hve margir ætla að meta og vinna úr skýrslunni eingöngu út frá flokkshagsmunum.
Hvort Samfylkingin sem slík lifir eða deyr í því uppgjöri sem framundan er skiptir ekki máli. Jafnaðarstefnan mun lifa áfram þótt formið kunni að vera annað í endurreisninni.
Það mun íhaldið og fasisminn líka gera svo og allir vinstrisinnarnir og að ógleymdum miðjumanninum Jóni Val Jenssyni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 20:57
Axel þetta er megafærsla en ekki athugasemd, en mögnuð
Finnur Bárðarson, 12.4.2010 kl. 21:34
Ég ákvað að gera þessa trúarjátningu mína að sérstæðri færslu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.