Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010
Ríkisjatan heillar
30.6.2010
Mestu frjálshyggjupostular þessa lands frá upphafi, eins og t.d Davíð Oddsson, Hannes Hólmsteinn og Friðrik Sophusson hafa velt sér í stíunni öll þessi ár og teja sig þess umkomna að niðurlægja ríkisumsvif en una vel við launin sem þeir hrifsa úr vasa skattgreiðenda. Hægri armurinn virðist haf sérstakt dálæti á ríkisstarfesmi svo fremi sem hún gagnast þeim persónuulega.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.7.2010 kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki senda þá heim takk
30.6.2010
Í svartasta holið á Ítalíu til nokkurra ára með feitum kakkalökkum sem félagsskap.
Íslendingar ákærðir í Mílanó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þjóðnýðingarnir munu ná fullum sigri
29.6.2010
Með dyggum stuðningi embættismanna og dómstóla. Hæstiréttur mun heldur aldrei leyfa aðför að vildarvinum svo það var kanski best að draga í land strax. Þjóðin getur þó beitt sínum mætti með eilífri útskúfun þessara einstaklinga þó ekkert af ránsfengnum endurheimtist.
Kyrrsetning felld úr gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Látum kné fylgja kviði
28.6.2010
Eltum þá uppi hvar sem þeir leynast og beitum þeim hrottaskap. Útskúfum þeim öllum úr íslensku samfélagi í eitt skipti fyrir öll. Þessum einstaklingum sem komu íslenskum fjölskyldum á vonarvöl með einbeittum brotavilja. Hreinsum landið af Armani glæpamönnum.
Þrír ákærðir í Exeter-málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Glyttir í gullið
28.6.2010
og Sjálfstæðisflokkurinn hugsar sér gott til glóðarinnar að koma því aftur í hendur auðmanna og flokksgæðinga.
Kreppunni lokið segir AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bjartur í Sumarhúsum
27.6.2010
verður næsta ríkisstjórn Íslands. Bjarni Ben forsætisráðherra sem sinnir eigin þörfum sem og annarra auðmanna, Álfheiður heldur áfram að flæma heilbrigðisstarfsmenn úr landi, Jón Bjarnason klifrar upp í volga kojuna hjá LÍÚ og Pétur Blöndal sér um lækka rostann í öryrkjum og öldruðum sem félagsmálráðherra. Landinum lokað fyrir ágangi útlendinga . Lýðurinn rekinn aftur inn í torfkofana. Gamla góða Ísland í nánd.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Ice Safe, sem Sjálfstæðisflokkurinn hleypti af stokkunum og leyfði að viðgangast þangað til allt var komið í kaf. Nú er hægt að jarma úr pontu í skreyttum sal og kenna öðrum um.
Saga afdrifaríkra mistaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.6.2010 kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Auðvitað vill hann ekki þjóðstjórn
19.6.2010
Líkurnar á að hann fengi stól eru sáralitlar af eðlilegum ástæðum. Í slíkri stjórn hefði hann engin áhrif. Hann er ræðumaður mikill en enginn verkmaður. Guggnaði strax á heilbrigðismálunum.
Ekki til í þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Stórkostleg spenna og nýjungar
18.6.2010
Alltaf er Flokkurinn jafn spennandi. Bjarni Ben formaður og Nordal varaformaður. Á þeim bæ er sko tekist á. Geisp zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
Húrra Hanna Birna!!
16.6.2010
Frábær ákvörðun, Hanna Birna. Og ég gleðst yfir vansæld heittrúaðra sjálfstæðismanna. Það er púki í mér og ég gleðst yfir angist og þunglyndi þessa safnaðar, sem hefur Davíð Oddsson fyrir Guð. Mér er skemmt !