Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
Innrásin gengur vel
4.3.2010
Niðurlæging kröfuhafa er algjör. Að láta fjárglæframenn kúga sig til hlíðni. Eftir nokkur ár verða þeir komnir með 25 prósenta hlut í Bakkvör og þeir munu ekki láta staðar numið þar. Eðli þeirra bræðra mun ekkert breytast í stjórnlausri peningagræðgi þeirra á kostnað almennings. Er þetta siðferði viskipta á "nýju" Íslandi ? Þessa menn verður að keyra í persónulegt þrot áður enn þeir valda enn meiri skaða.
![]() |
Nauðasamningar Bakkavarar samþykktir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Enginn fundur
4.3.2010
en öflug gagnkvæm virkni. Er einhver skygginlýsing á æðra astralplani í gangi?
![]() |
Mjög virk samskipti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Vel mælt Lilja
2.3.2010
en orð duga ekki til. Settu saman ruddalegt frumvarp, sem keyrir alla þessa aðila í botnlaust þrot sem þeir munu aldrei eiga afturkvæmt úr.
![]() |
Hætta að tipla á tánum í kringum kröfuhafana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Birgitta í Hreyfingunni leggur fram frumvarp um að sparka AGS úr landi. Það er ekki bara hún sem vill öðlast langþráða heimsfrægð. Hverjir aðrir vilja vera með í slíkri útrás? Að sjálfögðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugsson, Eygló Harðardóttir og Höskuldur Þórhallsson. Heimurinn á eftir að leika á reiðskjálfi við þessi tíðindi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)