Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Þau verða að víkja
1.3.2009
Framsókn hefur hreinsað rækilega til í sínum flokki. Geir og Árni hrökkluðust burt á iðrunar. Tvö þekkt andlit sem tengjast hruninu eru enn til staðar. Össur og Ingibjörg. Þau verða að sýna líðræðisást sína í verki og stíga til hliðar. Það mætt hugsa sér Dag B. Eggertsson sem formann. Ég er hræddur um að það verði ófriðlegt í flokknum ef þetta gerist ekki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýtt slagorð ?
1.3.2009
Guðlaugur Þór Þórðarson hefur opnað kosningaskriftofu sína undir slagorðinu: "Stétt með stétt". Það var og. Hef ég einhvern tíma heyrt þetta áður, man það ekki.