Ég er enn tortrygginn
28.11.2009
Þetta eru vissulega skemmtileg tíðindi en tortryggni minni gagnvart þessum flokki verður ekki eytt, fyrr en ég sé skriflega staðfestingu á því, að Finnur Ingólfsson og Ólafur Ólafsson eru ekki með gíruga puttana í öllu bak við tjöldin.
![]() |
Einar sigraði Óskar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er ekki þannig plagg kallað dánarvottorð?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.11.2009 kl. 18:59
He, he, jú einmitt. Þú klikkar ekki :)
Finnur Bárðarson, 28.11.2009 kl. 20:14
Nú held ég að upprisa Framsóknar sé í vændum.. Hver sagði að dauðir geti ekki lifnað aftur við?
Offari, 28.11.2009 kl. 21:45
fer um mann hrollur Offari
Jón Snæbjörnsson, 28.11.2009 kl. 22:08
Ætli Jón sé hræddur við drauga?
Offari, 28.11.2009 kl. 22:11
Það kom mér ekki á óvart að Einar skyldi sigra Óskar. Klíku ólyktin var svo mikil af Óskari. Orkuveitu-vinur hans dró sig líka í hlé af listanum
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.11.2009 kl. 23:13
Vinurinn fór - þegar hann hafði ekki persónulegan hag lengur. Drasldrengirnir eru farnir.
Einar Ben Þorsteinsson, 28.11.2009 kl. 23:58
Sæll, Finnur.
Nú dregur til tíðinda, þó hljótt fari, til að byrja með !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 05:53
Kanski er eitthvað að gerast hjá framsókn, hver veit. Þakka annars innlitið öll sömul
Finnur Bárðarson, 30.11.2009 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.