Hvað er í gangi ?
21.11.2009
Er þá komin endanleg staðfesting á því að hér séu verstu bankamenn veraldar. Þá er ekki um að ræða annað, en að flytja inn t.d. pólska bankamenn sem kunna eitthvað í faginu. Við þurftum að hóa í Pólverja til að byggja fyrir okkur virkjun og þeir skiluðu verkinu án þess að eyðileggja nokkuð.
![]() |
Samkomulag um lækkun gengisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
jennystefania
-
skagstrendingur
-
snjolfur
-
svarthamar
-
jonsnae
-
egill
-
offari
-
saemi7
-
icekeiko
-
kamasutra
-
muggi69
-
hildurhelgas
-
sveinnelh
-
zeriaph
-
jaherna
-
gisgis
-
jenfo
-
sleggjudomarinn
-
vistarband
-
gun
-
hreinn23
-
svanurg
-
brjann
-
gustichef
-
fridust
-
fridaeyland
-
fridabjarna
-
tara
-
gudruntora
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ace
-
thj41
-
skessa
-
rutlaskutla
-
nimbus
-
baldher
-
skrilllydsson
-
gattin
-
jakobk
-
annaeinars
-
disdis
-
himmalingur
-
gudrunkatrin
-
larahanna
-
gudmunduroli
-
amman
-
katrinsnaeholm
-
jensgud
-
martasmarta
-
fhg
-
agustg
-
birgitta
-
tryggvigunnarhansen
-
baldurkr
-
fun
-
salvor
-
kreppuvaktin
-
olinathorv
-
imbalu
-
gelin
-
gumson
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
-
valdimarjohannesson
-
flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Svo halda þessir apakettir að allt lagist með því að skifta um nafn.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 17:49
Við lifum í einhverjum Harry Potter heimi hér á klakanum Árni.
Finnur Bárðarson, 21.11.2009 kl. 17:56
Við erum bestir segja þeir (sjálfir)
Jón Snæbjörnsson, 21.11.2009 kl. 17:57
Já þá þarf ekki að ræða það frekar Jón. Tær snilld blasir við hvarvetna.
Finnur Bárðarson, 21.11.2009 kl. 17:59
Þjóðin er 20 % vanskilafólk 78 % frábært fólk og 2% "fjármálasnillingar" sem vita ekkert í sinn haus.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2009 kl. 13:48
Góð skilgreining Ásdís :)
Finnur Bárðarson, 22.11.2009 kl. 14:07
Jebb, ég er góð
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2009 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.