Endurkoma spilavítis

Nýja nafnið á þessum s.k. banka á að vísa til þrautseigju, samvinnu og endurkomu. Mig hryllir við þessum orðum í þessu samhengi. Aldrei mun ég setja minn fót inn fyrir dyr í þetta spilavíti endurkomunnar.
mbl.is Kaupþing verður Arion banki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er líka alveg magnað að þetta sé nýja nafn kaupþings, kaupþing er með einhverja verðbréfadeild innan sinna veggja sem hefur verið þar seinustu 5 ár sem heitir ARION svo þetta er ekkert nýtt hjá þeim...bara henda ryki OG drullu í augun á fólki, skipta nógu oft um nafn svo enginn man hverjir þeir eru.

Vilhjalmur (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 19:00

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta hafði ég ekki hugmynd um Vilhjálmur. En sammála þér

Finnur Bárðarson, 20.11.2009 kl. 19:05

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Umhugsunarvert heiti á banka því Arion úr grísku sögunum var rændur aleigunni.

Ekki álitlegt lið í bankanum ef þetta var besta hugdettan eftir nokkurra mánaða gerjun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.11.2009 kl. 19:19

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Bara breyta um nafn, þá lagast allt og sólin fer að skína á ný.

Göngum lengra og breytum um nafn á landinu. Ísland: bara kuldi og eymd.

Hvað með goldland eða safeland ? færi þá ekki landið að rísa ? Kreppann hyrfi út í blámann..

hilmar jónsson, 20.11.2009 kl. 20:03

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Axel: Þetta er magnað sem þú segir Arion.

Hilmar: Já breytum bara um nöfn á öllu draslinu. Þá verður þetta allt í lagi. Snilldar humnynd að breyta nafninu á skerinu.

Finnur Bárðarson, 20.11.2009 kl. 20:18

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

djúpir

Jón Snæbjörnsson, 20.11.2009 kl. 21:36

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Auðvitað Jón :)

Finnur Bárðarson, 20.11.2009 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband