Þetta verður að kaffæra
24.8.2009
Til er eitthvað fyrirbrigiði sem kallað er Exista. Í raun og veru er þetta ekki neitt fyrirtæki. Þetta er spilavíti sýndarveruleikans sem bræðurnir stjórna frá tölvunni heima hjá sér. Þeir reyna að telja okkur trú um að þeir séu í alvöru rekstri en fyrir þeim vakir ekkert annað en plokka síðustu aurana af þjóðinni til þess að þeir geti haldið áfram að lifa sjúklegum flottræfilshætti sem tíðkaðist árið 2007
Vildu fá milljarð í rekstrarkostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Facebook
Athugasemdir
Sammála Finnur. Ég fæ gæsahúð í hvurt sinn sem ég heyri minnst á þetta nafn: Exista. Það er svo ótrúlega "2007".
Guðmundur St Ragnarsson, 24.8.2009 kl. 22:30
Það þarf að koma þessu bakkabræðrafjábjánum, Hreiðari Má, Sigga Einars og öðru glæpahyski í skilning um það að það sé bara tímaspursmál hvenær þeir lenda á bak við lás og slá. Hlægilegt að hlusta á þessa veruleikafirrtu glæpamenn vera að gera kröfur.
Guðmundur Pétursson, 24.8.2009 kl. 22:39
Hvað ætli þessi glæpalýður sé búninn að valda lífeyrissjóðum landsmanna miklu tjóni!
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 22:53
Sé ekki betur Guðmundur St að viðkomur þínar víða í bloggheimum varðandi hrunið séu afskaplega eitthvað 2007, jafnvel 95..
hilmar jónsson, 24.8.2009 kl. 23:05
Nú vil ég sjá þennan lýð í fangelsiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.
forvitinn (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 23:08
Nú vil ég sjá þennan lýð í fangelsiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.
forvitinn (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 23:12
Takk fyrir það Hilmar. Þú ert alveg ágætur.
Guðmundur St Ragnarsson, 25.8.2009 kl. 00:25
Do they exist???
Ásdís Sigurðardóttir, 25.8.2009 kl. 18:02
En nú ætlar Steingrímur J. að hjóla í þá... bravó !
Brattur, 25.8.2009 kl. 20:41
þetta er fáránlegt kompaní
Brjánn Guðjónsson, 25.8.2009 kl. 21:46
Ég vil líka fá milljarð í rekstrarkostnað !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.8.2009 kl. 08:39
Orðið geggjun fær orðið nýja meiningu og kemur Kleppur þar ekki nærri. Svo veitir mér ekki, eins og Hildur segir, heldur af milljarði í minn rekstarkostnað og það gildir væntanlega ykkur okkur öll. Ekki skildi ég nú alveg Hilmar vin minn, en Guðmundur er eðal bloggvinur eins og þið öll.
Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.