Forgangsröðunin

Nú beinist allur kraftur ríkislögeglustjóra í að finna þann sem lak lánabókinni. Krafan um að afhjúpa stærsta glæp Íslandssögunnar er látin víkja til hliðar til að verja hagsmuni fárra á kostnað þjóðarinnar. Það stendur ekki til að finna og refsa þessum glæpamönnum sem sökktu þjóðinni í kaf. Stjórnkerfið tekur það ekki í mál enda innvafið í glæpinn.
mbl.is Kaupþingsleki hjá lögreglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Finnur.

 Alltaf jafn kjarnyrtur. Síðasta setningin þín er frábær og segir all sem segja þarf. "

"Stjórnkerfið tekur það ekki í mál........enda innvafið í málið".

Kær kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 12:54

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Takk Þórarinn, mig grunar að þar liggi hundurinn grafinn.

Kveðja

Finnur Bárðarson, 10.8.2009 kl. 12:55

3 Smámynd: Offari

Að sjálfsögðu á að handtaka lekaliðann.  Það er ekkert sangjarnt fyrir fagfólk í þjóðarskúturánum að einhver vogi sér að svindla á bankaleyndini. Leikreglurnar verða að vera skýrar svo hægt sé að komast upp með ránið.

Offari, 10.8.2009 kl. 17:52

4 Smámynd: Finnur Bárðarson

Kemur þú aftur með leikreglurnar Offari :) Jæja ég verð að vera smmála :)

Finnur Bárðarson, 10.8.2009 kl. 18:51

5 identicon

Reglurnar eru svona.Ef þú fékkst kúlulán upp á x upphæð ert innmúraður og skírður í sjálfstæðisflokk eða framsókn,sleppurðu við að borga og vera dreginn til rannsóknar. Ef þú aftur á móti fékkst 10 millur að láni til íbúðakaupa,ert pólitískur rugludallur og kýst fólk ekki flokka,ert með hreina sakaskrá og borgar skatta og skyldur,þá skaltu halda kjafti og borga ljúfurinn ellega lenda í grjótinu.Íslenskt samfélag í hnotskurn.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 13:28

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Það er að verða æ ljósara að það á ekki að róta neitt við stærsta ráni íslandssögunnar..

hilmar jónsson, 11.8.2009 kl. 14:16

7 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ragna: Rosalega er maður bláeygður en framsetning þín er skýrir ýmislegt.

Finnur Bárðarson, 11.8.2009 kl. 14:18

8 Smámynd: Finnur Bárðarson

Það sem meira er Hilmar ég held að Bjarni Ben og Sigmundur reyni allt hvað þeir geta til að komast í stjórn til að skrúfa endanlega fyrir rannsóknina.

Finnur Bárðarson, 11.8.2009 kl. 14:20

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Það liggur algerlega fyrir að það vakir fyrir þeim..

hilmar jónsson, 11.8.2009 kl. 14:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband