Gjaldþrota þjóð
8.8.2009
Þetta verður boðskapurinn. Best að taka ofan sólgleraugun og horfast í augu við veruleikann eins og hann mun blasa við okkur í nokkra áratugi. Unga fólkið ætti að hugsa sér til hreyfingar til Evrópu meðan tími er til og við sem eftir erum getum komið okkur fyrir í torfkofum, japlað á fjallagrösum og róið fram í gráðið með Jóni Bjarnasyni.
Verri fréttir en nokkur nefnd hefur þurft að færa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- jennystefania
- skagstrendingur
- snjolfur
- svarthamar
- jonsnae
- egill
- offari
- saemi7
- icekeiko
- kamasutra
- muggi69
- hildurhelgas
- sveinnelh
- zeriaph
- jaherna
- gisgis
- jenfo
- sleggjudomarinn
- vistarband
- gun
- hreinn23
- svanurg
- brjann
- gustichef
- fridust
- fridaeyland
- fridabjarna
- tara
- gudruntora
- kreppan
- kreppukallinn
- ace
- thj41
- skessa
- rutlaskutla
- nimbus
- baldher
- skrilllydsson
- gattin
- jakobk
- annaeinars
- disdis
- himmalingur
- gudrunkatrin
- larahanna
- gudmunduroli
- amman
- katrinsnaeholm
- jensgud
- martasmarta
- fhg
- agustg
- birgitta
- tryggvigunnarhansen
- baldurkr
- fun
- salvor
- kreppuvaktin
- olinathorv
- imbalu
- gelin
- gumson
- vefritid
- vilhjalmurarnason
- valdimarjohannesson
- flinston
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Af hverju er verið að bíða með að tilkynna okkur þetta.? Við erum svo sem öllu vön.Held að við séum gjaldþrota Finnur.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 22:33
Ó kom til mín mín kæra torfbæjar baðstofumenning sem lífinu hélt í víkingum þessa lands um aldir. Lifum aftur glæsta tíma.
Hinn þjóðlegi húslestur við grútartýru verður endurvakinn og öll kvöld verða blessunarlega sjónvarpslaus, tölvuleikir víkja fyrir þjóðlegum leggjum og skel.
Rómantíkin blómstrar á ný í húminu og verður alsráðandi þar sem allir liggja í lúsugri kös með tærnar á andsvæfing sínum við nasir.
Hér eftir verður aðeins étið það sem í askana verður látið. Það verður bæði lítið og rýrt.
Húslestri mun fram haldið annað kvöld eftir mjaltir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.8.2009 kl. 23:25
Nú þarf bara að endurstilla hagkerfið og byrja upp á nýtt.
Offari, 9.8.2009 kl. 00:27
Já við erum við gjaldþrota Ragna. Axel hvernig lýst þér á að fá Jón Val í húslesturinn:) Offari: Ef það væri bara eitthvað hagkerfi til.
Finnur Bárðarson, 9.8.2009 kl. 12:51
Og komi Birgir Ármanns og kveður rímur og stemmur þá nálgast þetta "Helvíti Dantes". Vantar bara Hjörleif Guttorms, erfitt að finna honum hlutverk.
Allt er ásættanlegt meðan nafni þinn Ingólfsson er ekki kallaður til.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2009 kl. 13:54
Mér skilst nefnilega að 1. október verði okkur tilkynnt það formlega að við erum stödd í vítinu
Finnur Bárðarson, 9.8.2009 kl. 14:27
Krúttleg framtíðarsýn...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 11.8.2009 kl. 04:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.